bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Árekstur -- E46 M3 --
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13064
Page 1 of 4

Author:  JOGA [ Thu 22. Dec 2005 14:09 ]
Post subject:  Árekstur -- E46 M3 --

Sælir,

Ég var að keyra fram hjá að því er virtist hörðum árekstri á milli Landcruiser 90 og M3 E46.

Ég vona að enginn hafi meiðst því að höggið virðist hafa verið töluvert.



Þetta var silfurgrár M3. Kannast einhver við hann?


Hann klesstist á vinstri hlið rétt framan við afturhjólin.

Author:  Djofullinn [ Thu 22. Dec 2005 14:14 ]
Post subject: 

Gæti verið JRK eða sá nýinnflutti.
JRK er reyndar ekki silfurgrár, en grár er hann :)

Vona að enginn hafi slasast

Author:  JOGA [ Thu 22. Dec 2005 14:24 ]
Post subject: 

Þetta var ekki JRK, hann er meira út í steingrátt.

Þessi var silfur...

Já ég vona að enginn hafi slasast.

Author:  Djofullinn [ Thu 22. Dec 2005 14:28 ]
Post subject: 

Þá er þetta væntanlega þessi :?
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... sc&start=0

Author:  Einarsss [ Thu 22. Dec 2005 14:38 ]
Post subject: 

Þvílík synd ..... vonandi viðbjargandi ... annars væri ég til í að skella vélinni í minn ;)



vonandi að allir hafi sloppið heilir úr þessu :roll:

Author:  Djofullinn [ Thu 22. Dec 2005 14:50 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Þvílík synd ..... vonandi viðbjargandi ... annars væri ég til í að skella vélinni í minn ;)

Það væri gaman :naughty:

Author:  Angelic0- [ Thu 22. Dec 2005 15:04 ]
Post subject: 

Nei, JRK er ekki lengur steingrár...

Ég veit þetta hljómar Silly, en það mætti halda að hann hefði fengið leið á litnum eða eitthvað... kannski að snjórinn geri hann bara svona ljósan.. veit ekki.. en hann er allavega fokk ljós :o

Author:  JOGA [ Thu 22. Dec 2005 15:21 ]
Post subject: 

Mér sýnist á öllu að þetta hafi verið þessi sem er í urlinu hérna áðan.

Auðvitað er það ekki alveg öruggt svo við skulum leyfa eigandanum að njóta vafans þangað til.


:wink:

Author:  98.OKT [ Thu 22. Dec 2005 15:32 ]
Post subject: 

Leiðinlegt ef við missum svona bíl af götum Reykjavíkur :( en vonandi að honum sé viðbjargandi.

Author:  bjahja [ Thu 22. Dec 2005 15:48 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Nei, JRK er ekki lengur steingrár...

Ég veit þetta hljómar Silly, en það mætti halda að hann hefði fengið leið á litnum eða eitthvað... kannski að snjórinn geri hann bara svona ljósan.. veit ekki.. en hann er allavega fokk ljós :o


Ég sá hann í smáralind um daginn og sýndist hann nú bara vera steingrár eins og hann hefur alltaf verið.
En mjög leiðinlegt að heyra þetta, vonandi að það sé í lagi með ökumennina :S

Author:  fart [ Thu 22. Dec 2005 15:55 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Angelic0- wrote:
Nei, JRK er ekki lengur steingrár...

Ég veit þetta hljómar Silly, en það mætti halda að hann hefði fengið leið á litnum eða eitthvað... kannski að snjórinn geri hann bara svona ljósan.. veit ekki.. en hann er allavega fokk ljós :o


Ég sá hann í smáralind um daginn og sýndist hann nú bara vera steingrár eins og hann hefur alltaf verið.
En mjög leiðinlegt að heyra þetta, vonandi að það sé í lagi með ökumennina :S


Varla búið að skipta um lit á JRK :? Sterling Gray Metallic er æðislegur litur.

En þetta er væntanlega bíllinn sem Bæring var að flytja inn. Vonandi að enginn hafi slasast. :shock:

HVERNIG ER ÞAÐ, ERU EKKI ALLIR MEÐ MYNDAVÉLASÍMA!

Author:  JOGA [ Thu 22. Dec 2005 16:06 ]
Post subject: 

Jú reyndar með myndavélasíma en það var annsi mikið kaos þarna. Þetta var á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrar og Lögreglan var að stýra bílum framhjá.

Ég var á merktum vinnubíl og vildi ekki fara að troða mér þarna afsíðis til að taka myndir. Fannst það ekki við hæfi.

En ég vona að allir hafi sloppið.


P.s. Það virðist vera annsi sterkt í þessum kagga. Það sást í það minnsta töluvert á Cruisernum...

Author:  Haffi [ Thu 22. Dec 2005 16:12 ]
Post subject: 

Vinstri hliðin á M3inum var nú helvíti lemstruð eftir Cruiserinn :?

Author:  Dorivett [ Thu 22. Dec 2005 16:19 ]
Post subject: 

tjónið á cruisernum getur ekki hafa verið bara eftir áreksturinn því að þetta var 120 cruiser(90) á 38" og hann var alveg helvíti mikið tjónaður á vinstra framhorninu og tjónið var langt uppá húdd(það er að segja þegar svona háir bílar lenda á svona lágum bílum þá er yfirleitt meira tjón á hjólabúnaði heldur en boddýi.) þetta var ekki JRK sem lenti í þessum árekstri held að þetta sé bíllinn sem bæring var að flytja inn.

Author:  Djofullinn [ Thu 22. Dec 2005 16:24 ]
Post subject: 

OG ER ENGINN MEÐ MYNDIR!! :evil:



8-[

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/