bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Innflutningur á felgum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=13045 |
Page 1 of 2 |
Author: | Robbi318is [ Tue 20. Dec 2005 20:06 ] |
Post subject: | Innflutningur á felgum |
Mig langar til að flytja inn felgur frá þýskalandi, hvað haldiði að það muni kosta? |
Author: | IceDev [ Tue 20. Dec 2005 20:08 ] |
Post subject: | |
Miðað við þær upplýsingar sem þú gefur okkar get ég sagt þér eitt Pening Komdu með nánari upplýsingar og þá gæti maður kannski gefið þér nánari svör |
Author: | gstuning [ Tue 20. Dec 2005 20:09 ] |
Post subject: | Re: Innflutningur á felgum |
Robbi318is wrote: Mig langar til að flytja inn felgur frá þýskalandi, hvað haldiði að það muni kosta?
eg vil kaupa kok uti bud , hvad kostar thad???????? eins og sest a minu snjalla og kaldhaednis svari, er ekki haegt ad svara minni spurningu heldur, thar sem ad verd a kok er mismunandi eftir budum.. koddu med meira info |
Author: | Robbi318is [ Tue 20. Dec 2005 20:17 ] |
Post subject: | |
já þetta eru 17" Kerscher kcs, stk kostar um 500 evrur, getiði kannski mælt með hvað þær ættu að vera breiðar? |
Author: | gstuning [ Tue 20. Dec 2005 20:35 ] |
Post subject: | |
8,5 myndi eg segja vaeri snidugt. 500 x 4 = 2000 = um 250kall eda svo |
Author: | Robbi318is [ Tue 20. Dec 2005 20:42 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: 8,5 myndi eg segja vaeri snidugt.
500 x 4 = 2000 = um 250kall eda svo ætti ég þá að taka 8,5 að aftan og framan? ertu að segja að felgurnar væru komnar hingað á 250þús? |
Author: | gstuning [ Wed 21. Dec 2005 01:57 ] |
Post subject: | |
Robbi318is wrote: gstuning wrote: 8,5 myndi eg segja vaeri snidugt. 500 x 4 = 2000 = um 250kall eda svo ætti ég þá að taka 8,5 að aftan og framan? ertu að segja að felgurnar væru komnar hingað á 250þús? ja 250.000ISK TOTAL 8,5 passar ef thu velur rett offsett. En svona 318is er ekki med power fyrir 8.5 |
Author: | aronjarl [ Wed 21. Dec 2005 16:19 ] |
Post subject: | |
jú hvað er þetta ![]() hann vill kannski looka bara ![]() |
Author: | Robbi318is [ Wed 21. Dec 2005 16:36 ] |
Post subject: | |
ég á nú erfitt með að trúa að því að 8,5 sé of breiðar, m42 mótorinn er nú alveg að svínvirka með kubbinum frá gstuning. |
Author: | aronjarl [ Wed 21. Dec 2005 18:18 ] |
Post subject: | |
ef þú ert að tuna eitthvað þá á vinur minn léttara svinghjól í bíllinn hjá þér með sterkari kúplingu og pressu! Bíllinn verður sneggri uppá snúning ![]() Bjallaðu á hann S:862-3542 Atli |
Author: | Einarsss [ Wed 21. Dec 2005 20:37 ] |
Post subject: | |
uss ... endilega einhver 318is gaur að hoppa á þetta ![]() |
Author: | steini [ Thu 22. Dec 2005 11:44 ] |
Post subject: | |
vitiði hvort þesssar flækjur mundi ganga upp á 1.9 z3 ![]() |
Author: | aronjarl [ Thu 22. Dec 2005 13:16 ] |
Post subject: | |
Hmmm, Það er M44 vél í Z3 1.9 M42 í 318is þannig ég held neeeee ![]() VERÐ: Pústkerfi og flækjur - 10.000 kr svingjól og kúpling og pressa í fínu standi 325i - 10.000kr Bæði á 17.000kr Þetta bæði + 318is vél sem er með bilaða olíudælu og nýuppgerðu heddi ( nótur fylgja fyrir heddupptekninguni fyrir 170 þús) ALLT fæst á 45.000kr betri upplýsingar fást í s:862-3542 Atli ![]() |
Author: | Einarsss [ Thu 22. Dec 2005 15:39 ] |
Post subject: | |
Vitiði um einhvern traustann íslending sem getur tekið að sér að kaupa af ebay.de og senda heim ? |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 22. Dec 2005 23:23 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Vitiði um einhvern traustann íslending sem getur tekið að sér að kaupa af ebay.de og senda heim ?
Prófaðu að tala við Smára Hamburg ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |