bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Aksturstölvur í bíl sem kom ekki með henni orginal?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=130
Page 1 of 1

Author:  Djofullinn [ Tue 01. Oct 2002 13:44 ]
Post subject:  Aksturstölvur í bíl sem kom ekki með henni orginal?

Sko mig langar að fá mér aksturstölvu í 525i bimman minn, eru tengingarnar til staðar? Þarf að breyta einhverju?

Takk 8)

Author:  Bjarki [ Tue 01. Oct 2002 13:58 ]
Post subject: 

Ég setti svona tölvu í minn bíl og ég þurfti að tengja saman tvo víra og þá virkaði þetta! Ég var nú ekki svo klár að fatta þetta sjálfur en það eru mjög góðar leiðbeiningar á http://www.bmwe34.net/e34main/upgrade/OBC.htm
Sá sem átti bílinn á undan mér var búinn að finna svona tölvu hérna heima tengdi hana í og sagði að hún væri biluð, en ástæðan fyrir því var að hún fékk ekki rafmagn. Ég keypti svo aðra notaða frá Þýskalandi og hún virkaði ekki fyrr en ég hafði tengt þessa víra saman. Það vantaði bara straum á einn vírinn sem ég tengdi inn á annan með straum á, eftir að hafa mælt þetta allt. Skellti svo litlu öryggi á milli þannig að þetta er allt mjög öruggt.
Gangi þér vel.

Author:  Djofullinn [ Tue 01. Oct 2002 14:06 ]
Post subject: 

Snilld takk!
Ég er reyndar oft búinn að skoða þessa síðu áður, vissi bara ekki að þetta væri þarna. :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/