| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Smá pæling.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12969 |
Page 1 of 3 |
| Author: | arnibjorn [ Thu 15. Dec 2005 19:37 ] |
| Post subject: | Smá pæling.. |
Hefur einhvern tíman verið gert svona á bmwkrafti þar sem að menn senda myndir af sjálfum sér eins og ég sá að hefur verið gert á live2cruize? bara að velta þessu fyrir mér |
|
| Author: | bjahja [ Thu 15. Dec 2005 20:54 ] |
| Post subject: | |
Þetta spjall er orðið alltof líkt l2c...................... |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 15. Dec 2005 20:56 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Þetta spjall er orðið alltof líkt l2c......................
|
|
| Author: | Þórir [ Thu 15. Dec 2005 20:57 ] |
| Post subject: | Re: Smá pæling.. |
arnibjorn wrote: Hefur einhvern tíman verið gert svona á bmwkrafti þar sem að menn senda myndir af sjálfum sér eins og ég sá að hefur verið gert á live2cruize?
bara að velta þessu fyrir mér Við viljum ekki sjá þig, sendu heldur mynd af konunni þinni. |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 15. Dec 2005 21:01 ] |
| Post subject: | Re: Smá pæling.. |
Þórir wrote: arnibjorn wrote: Hefur einhvern tíman verið gert svona á bmwkrafti þar sem að menn senda myndir af sjálfum sér eins og ég sá að hefur verið gert á live2cruize? bara að velta þessu fyrir mér Við viljum ekki sjá þig, sendu heldur mynd af konunni þinni. Ekki málið |
|
| Author: | gunnar [ Thu 15. Dec 2005 21:15 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Þetta spjall er orðið alltof líkt l2c......................
I agree, þræðir hér orðnir alltof langir og fullir af vitleysu. |
|
| Author: | Schulii [ Thu 15. Dec 2005 22:34 ] |
| Post subject: | |
Þetta með að senda mynd hefur verið í umræðunni áður. Þ.e.a.s að setja í avatarinn eða eitthvað. Algjört megacrap. Hvað höfum við áhuga á að sjá smettið á hvorum öðrum. Pósta mynd af bimmanum þínum og búið. |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 15. Dec 2005 22:41 ] |
| Post subject: | |
Schulii wrote: Þetta með að senda mynd hefur verið í umræðunni áður. Þ.e.a.s að setja í avatarinn eða eitthvað. Algjört megacrap. Hvað höfum við áhuga á að sjá smettið á hvorum öðrum. Pósta mynd af bimmanum þínum og búið.
Reyndar gaman að tengja andlit og nöfn saman þannig að á samkomum og svona viti menn svona nokkurn veginn við hvern þeir eru að tala. Líka bara ef maður hittir einhvern útá götu að geta þá heilsað Sá t.d HELD ÉG Jón Ragnar í Húsasmiðjunni í Grafarvogi um daginn, var samt ekki viss og var því ekkert að heilsa honum
|
|
| Author: | bimmer [ Thu 15. Dec 2005 22:48 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Schulii wrote: Þetta með að senda mynd hefur verið í umræðunni áður. Þ.e.a.s að setja í avatarinn eða eitthvað. Algjört megacrap. Hvað höfum við áhuga á að sjá smettið á hvorum öðrum. Pósta mynd af bimmanum þínum og búið. Reyndar gaman að tengja andlit og nöfn saman þannig að á samkomum og svona viti menn svona nokkurn veginn við hvern þeir eru að tala. Líka bara ef maður hittir einhvern útá götu að geta þá heilsað Sá t.d HELD ÉG Jón Ragnar í Húsasmiðjunni í Grafarvogi um daginn, var samt ekki viss og var því ekkert að heilsa honum ![]() Góður punktur - finnst þetta nefnilega ferlegt á samkomum að vita ekki alltaf almennilega hver er hver. |
|
| Author: | bjahja [ Thu 15. Dec 2005 23:25 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: bjahja wrote: Þetta spjall er orðið alltof líkt l2c...................... I agree, þræðir hér orðnir alltof langir og fullir af vitleysu. Ekki samt vera að hlusta á mig, ég er bara bitur |
|
| Author: | IceDev [ Fri 16. Dec 2005 00:33 ] |
| Post subject: | |
Hafa bara bílana sína í avatar og þá er búið að leysa id crisis og einnig þarf maður ekki að horfa í andlit á gaurum |
|
| Author: | saemi [ Fri 16. Dec 2005 01:02 ] |
| Post subject: | |
Ég myndi vilja hafa persónuna standandi fyrir framan bílinn sinn! Mér finnst það flott. Ég skal vera með þessa til að byrja með:
|
|
| Author: | IceDev [ Fri 16. Dec 2005 01:05 ] |
| Post subject: | |
Þessi mynd er eins og ætíð, gourmét Mér finnst það kannski vera full-rapparalegt |
|
| Author: | pallorri [ Fri 16. Dec 2005 01:05 ] |
| Post subject: | |
Úff þetta er svo endalaust svöl mynd |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 16. Dec 2005 09:25 ] |
| Post subject: | |
IceDev wrote: Þessi mynd er eins og ætíð, gourmét
Mér finnst það kannski vera full-rapparalegt Já Sæmi er náttúrulega algjört kyntröll
|
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|