bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Þvottaaðstaða. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12967 |
Page 1 of 1 |
Author: | Runkiboy [ Thu 15. Dec 2005 16:52 ] |
Post subject: | Þvottaaðstaða. |
Mig vantar að komast inn einhverstðar reglulega til þess að þvo og bóna 2 bíla. Ef þú hefur einhverja aðstöðu þar sem ég get komist inn þá væri það alveg frábært. Tilbúin til þess að greiða einhverja x upphæð fyrir það að komast inn 1x viku. |
Author: | Aron Andrew [ Thu 15. Dec 2005 16:54 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=11881&highlight=shell+grafarvogi Það var rætt um þetta áður, hægt að fara í Shell í grafarvogi fyrir einhverja hundraðkalla. |
Author: | Djofullinn [ Thu 15. Dec 2005 16:56 ] |
Post subject: | |
Þetta er reyndar Esso ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Thu 15. Dec 2005 16:58 ] |
Post subject: | |
já ég sá það þegar ég skoðaði þráðinn betur ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 15. Dec 2005 17:46 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Þetta er reyndar Esso
![]() Þetta eru allt sömu krimmarnir.... ![]() En svona grínlaust þá er þetta fín aðstaða á sanngjarnan pening. |
Author: | Gunni [ Thu 15. Dec 2005 21:51 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Djofullinn wrote: Þetta er reyndar Esso ![]() Þetta eru allt sömu krimmarnir.... ![]() En svona grínlaust þá er þetta fín aðstaða á sanngjarnan pening. Ég fór á Essó Gagnvegi í þetta rými þarna. Það kostaði reyndar bara 390 kr. klst, sem er ekki mikið. En stóri gallinn er sá að þarna inni er EKKI vatnsslanga heldur bara vaskur með rennandi vatni. Þú þarft þá að fara út til að bleyta bílinn og skola sápuna af honum o.þ.h. |
Author: | bimmer [ Thu 15. Dec 2005 22:35 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: bimmer wrote: Djofullinn wrote: Þetta er reyndar Esso ![]() Þetta eru allt sömu krimmarnir.... ![]() En svona grínlaust þá er þetta fín aðstaða á sanngjarnan pening. Ég fór á Essó Gagnvegi í þetta rými þarna. Það kostaði reyndar bara 390 kr. klst, sem er ekki mikið. En stóri gallinn er sá að þarna inni er EKKI vatnsslanga heldur bara vaskur með rennandi vatni. Þú þarft þá að fara út til að bleyta bílinn og skola sápuna af honum o.þ.h. Rétt með vatnið en þegar ég var að nota þetta rými fór ég með garðslöngu með mér (og millistykki til að skrúfa upp á kranann). |
Author: | Runkiboy [ Fri 16. Dec 2005 09:45 ] |
Post subject: | |
Snilld. Kíka þangað um helgina. |
Author: | Djofullinn [ Fri 16. Dec 2005 09:51 ] |
Post subject: | |
Og ef menn eru með háþrýstidælu þá er hægt að taka hana bara með ![]() |
Author: | bjahja [ Fri 16. Dec 2005 11:06 ] |
Post subject: | |
og ef maður er heppinn þá sér maður e30 cabrio, fyrst að þetta er nánast í garðinum hjá djöflinum. Ég á heima á seltjarnarnesi og nota þetta mjög mikið á veturna ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 16. Dec 2005 11:18 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: og ef maður er heppinn þá sér maður e30 cabrio, fyrst að þetta er nánast í garðinum hjá djöflinum. Hehe rétt er það Ég á heima á seltjarnarnesi og nota þetta mjög mikið á veturna ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |