| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvaða bón? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12960 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Saxi [ Thu 15. Dec 2005 11:46 ] |
| Post subject: | Hvaða bón? |
Bara tvær stuttar spurningar? Hvaða bón eru Kraftsmenn að nota? Eru allir sáttir við úrval af bóni og hreinsivörum á klakanum? Saxi |
|
| Author: | Kristjan [ Thu 15. Dec 2005 13:02 ] |
| Post subject: | |
Autoglym super resin polish |
|
| Author: | Logi [ Thu 15. Dec 2005 13:07 ] |
| Post subject: | |
Autoglym super resin polish |
|
| Author: | Aron Andrew [ Thu 15. Dec 2005 13:12 ] |
| Post subject: | |
Ég hef alltaf notað Auto Glym Super Resin Polish og svo Ato Glym Extra Gloss Protection á eftir, en keypti mér áðan Mothers þriggja stiga dótið þarna, (phase 1, 2 og 3) og ætla að prufa það á eftir. |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 15. Dec 2005 15:52 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Ég hef alltaf notað Auto Glym Super Resin Polish og svo Ato Glym Extra Gloss Protection á eftir, en keypti mér áðan Mothers þriggja stiga dótið þarna, (phase 1, 2 og 3) og ætla að prufa það á eftir.
Ég sá þig áðan þegar þú keyptir það.. þú varst allavega að kaupa eitthvað bón held ég |
|
| Author: | Aron Andrew [ Thu 15. Dec 2005 16:38 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Aron Andrew wrote: Ég hef alltaf notað Auto Glym Super Resin Polish og svo Ato Glym Extra Gloss Protection á eftir, en keypti mér áðan Mothers þriggja stiga dótið þarna, (phase 1, 2 og 3) og ætla að prufa það á eftir. Ég sá þig áðan þegar þú keyptir það.. þú varst allavega að kaupa eitthvað bón held ég Varst þetta þú hjá Essó í fossvoginum? Ég keypti reyndar bara annað drasl sem ég gleymdi þar, Mothers bónið fæst í Bílanaust. |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 15. Dec 2005 16:55 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: arnibjorn wrote: Aron Andrew wrote: Ég hef alltaf notað Auto Glym Super Resin Polish og svo Ato Glym Extra Gloss Protection á eftir, en keypti mér áðan Mothers þriggja stiga dótið þarna, (phase 1, 2 og 3) og ætla að prufa það á eftir. Ég sá þig áðan þegar þú keyptir það.. þú varst allavega að kaupa eitthvað bón held ég Varst þetta þú hjá Essó í fossvoginum? Ég keypti reyndar bara annað drasl sem ég gleymdi þar, Mothers bónið fæst í Bílanaust. jámm þetta var ég sem að sat þarna í farþegasætinu að DEYJA úr þynnku! Gat ekki einu sinni keyrt sjálfur |
|
| Author: | Chrome [ Thu 15. Dec 2005 19:14 ] |
| Post subject: | |
Mothers og Californian sun (eða eitthvað þvíumlíkt heitir það) |
|
| Author: | Schulii [ Thu 15. Dec 2005 20:21 ] |
| Post subject: | |
Ég hef alltaf verið að nota Super Vesen Polish en menn sem ég hef talað við vilja meina að það sé nú kannski ekki eins gott og margir tala um. Glansinn á því endist stutt og eitthvað fleira. Ég verð eiginlega að vera sammála því. Mér hefur einmitt verið bent á að prófa Mothers 3ja stiga bónið. |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Thu 15. Dec 2005 20:56 ] |
| Post subject: | |
Schulii wrote: Ég hef alltaf verið að nota Super Vesen Polish en menn sem ég hef talað við vilja meina að það sé nú kannski ekki eins gott og margir tala um. Glansinn á því endist stutt og eitthvað fleira. Ég verð eiginlega að vera sammála því.
Mér hefur einmitt verið bent á að prófa Mothers 3ja stiga bónið. carnuba classic frá gísla jón |
|
| Author: | Herra13 [ Thu 15. Dec 2005 21:24 ] |
| Post subject: | |
Ég nota Meguiars Tech Wax |
|
| Author: | bjahja [ Thu 15. Dec 2005 23:33 ] |
| Post subject: | |
Herra13 wrote: Ég nota Meguiars Tech Wax
Sama hér, var alltaf í super resin frá auto glym en ákvað að prófa Meguiars og mér finnst liturinn mun dýpri og fallegri |
|
| Author: | hlynurst [ Thu 15. Dec 2005 23:38 ] |
| Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: carnuba classic frá gísla jón
Þetta bón er snilld! Nota það sem spari hjá mér. Mér finnst nefnilega leiðinlegt að vinna það. |
|
| Author: | Svezel [ Fri 16. Dec 2005 00:37 ] |
| Post subject: | |
eins og færðin hefur verið undanfarið þá hefur ekkert dugað nema sonax set samt yfirleitt Meguaris Tech wax eða orginal Turtle wax yfir |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|