bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Stýrispælingar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12915 |
Page 1 of 1 |
Author: | jens [ Mon 12. Dec 2005 14:28 ] |
Post subject: | Stýrispælingar |
Er með stýri úr E28 special series hvernig stýri er þetta og ætli þetta gangi í E30 hjá mér. ![]() Svo er annað ætli það hafi verið leður utan um stýrið í upphafi. ![]() |
Author: | Kristjan [ Mon 12. Dec 2005 15:38 ] |
Post subject: | |
Það lítur allaveganna út eins og það hafi verið leðrað einhverntíman. Spurning um að láta leðra það upp á nýtt? Mjög flott stýri. |
Author: | Twincam [ Mon 12. Dec 2005 16:15 ] |
Post subject: | |
ég held það sé alveg nákvæmlega eins stýri í E30 bílnum úti í skúr hjá mér.... allavega hrikalega svipað 3ja arma stýri í honum.... man samt ekki hvort það er leðrað.. held það... ![]() |
Author: | jens [ Mon 12. Dec 2005 17:17 ] |
Post subject: | |
Ertu til í að skoða það fyrir mig. |
Author: | Einsii [ Mon 12. Dec 2005 18:52 ] |
Post subject: | |
Það var sona leðrað í 535 hjá mér. ![]() |
Author: | Kristjan [ Mon 12. Dec 2005 18:57 ] |
Post subject: | |
MJÖG flott svona leðrað. |
Author: | jens [ Mon 12. Dec 2005 22:39 ] |
Post subject: | |
Þetta er ferlega flott svona leðrað, hvernig leðrar maður svona stýri eða fer maður bara með þetta til kai eða heitir hann það ekki sem er að bólstra í Kópavoginum. Samt ekki viss um að þetta fari E30 hjá mér svo er bíllinn minn með loftpúða sem getur flækt málið. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |