bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Varðandi Z3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12890
Page 1 of 3

Author:  IceDev [ Sat 10. Dec 2005 16:17 ]
Post subject:  Varðandi Z3

Ég var að spá hvort að það væri einhver hérna með upplýsingar um þennan bíl...vondar og góðar


http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=23&BILAR_ID=160466&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=Z-3%20BL%C6JU&ARGERD_FRA=1996&ARGERD_TIL=1998&VERD_FRA=1000&VERD_TIL=1600&EXCLUDE_BILAR_ID=160466


Ég fór og prufaði hann í dag, spurning hvort að maður ætti að bjóða í hann eða ekki

Ég komst að því að ég er að fara í skóla þannig að ég er að leita mér af ódýrum bíl, kannski að maður bíði með fimmu aðeins...er þá ekki z3 ágætis kostur sem skólabíll?

Author:  Kristjan [ Sat 10. Dec 2005 17:55 ]
Post subject: 

Er nokkuð gaman af því að eiga 4 cyl Z3?

Author:  ///Matti [ Sat 10. Dec 2005 18:01 ]
Post subject: 

Quote:
Er nokkuð gaman af því að eiga 4 cyl Z3?

:-k

Author:  IvanAnders [ Sat 10. Dec 2005 18:13 ]
Post subject: 

Ekki að þeir séu samanburðarhæfir fyrir neitt leyti nema að vera báðir BMW og báðir cabrio að þá tæki ég E30 cabrioinn hans kristjáns frekar! helvítis hellings verðmunur (enda miklu eldri og reynslumeiri bíll) en þá ertu kominn með 6cyl og perraleður :lol: og mikið meiri cool-factor, vegna þess að mér persónulega finnst Z3 ekkert sérstakur nema hann sé ///M og þá er ég ekki að tala um powerið heldur lookið :wink:

my 2 cents :wink:

Author:  Kristjan [ Sat 10. Dec 2005 18:29 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Ekki að þeir séu samanburðarhæfir fyrir neitt leyti nema að vera báðir BMW og báðir cabrio að þá tæki ég E30 cabrioinn hans kristjáns frekar! helvítis hellings verðmunur (enda miklu eldri og reynslumeiri bíll) en þá ertu kominn með 6cyl og perraleður :lol: og mikið meiri cool-factor, vegna þess að mér persónulega finnst Z3 ekkert sérstakur nema hann sé ///M og þá er ég ekki að tala um powerið heldur lookið :wink:

my 2 cents :wink:


Já þú getur ekki sett verðmiða á pervertið sko 8)

Author:  IceDev [ Sat 10. Dec 2005 18:31 ]
Post subject: 

Hey, sumir fíla e30....sumir fíla e36



Ég held mig í e36 deildini, thankyouverymuch

Author:  Kristjan [ Sat 10. Dec 2005 18:33 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Hey, sumir fíla e30....sumir fíla e36



Ég held mig í e36 deildini, thankyouverymuch


Það er bara vegna þess að þú hefur ekki prófað E30 Cabriolet :P

Author:  IceDev [ Sat 10. Dec 2005 18:35 ]
Post subject: 

Well, til að vera fullhreinskilinn...þá er þessi e30 blæju ekki fyrir mig


Of gamall ( nenni ekki að standa í einhverju veseni )
Of slammaður
Of dýr (enn og aftur...fyrir minn smekk)
Ekki eins fagur og e36/7 eða e36/8


Samt án efa flottasta e30 blæjan á íslandi

Author:  Einsii [ Sat 10. Dec 2005 18:49 ]
Post subject: 

Z3 án ///M badge... Er fyrir konur.. það eru mín tvö sent!

Author:  IvanAnders [ Sat 10. Dec 2005 18:51 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Z3 án ///M badge... Er fyrir konur.. það eru mín tvö sent!


þú deilir þessum tveimur centum með fleirum :wink:

Author:  Kristjan [ Sat 10. Dec 2005 18:51 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Z3 án ///M badge... Er fyrir konur.. það eru mín tvö sent!


Tjahhh 6 cyl bílarnir eru nú alveg frekar hressir

Ég testaði Z3 Coupé bíllinn hans Svezel og það var ákaflega skemmtilegur bíll IMO.

Author:  Aron Andrew [ Sat 10. Dec 2005 18:52 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Einsii wrote:
Z3 án ///M badge... Er fyrir konur.. það eru mín tvö sent!


þú deilir þessum tveimur centum með fleirum :wink:


Mynduð þið semsagt ekki vilja eig 2.8L z3?

Mér finnst þið nú full harðir á þessu þó að z3 ///M sé æðislegt tæki.

Author:  Einsii [ Sat 10. Dec 2005 18:52 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Einsii wrote:
Z3 án ///M badge... Er fyrir konur.. það eru mín tvö sent!


þú deilir þessum tveimur centum með fleirum :wink:

Þetta er bara farið að fylgja öllum "eiginálits" póstum síðustu daga.. ;)

Author:  fart [ Sat 10. Dec 2005 19:03 ]
Post subject: 

Munurinn á Z3 roadster og M-roadster er að annað er blæjubíll... hitt er sportbíll.

Þar liggur munurinn.

Author:  Thrullerinn [ Sat 10. Dec 2005 19:07 ]
Post subject: 

fart wrote:
Munurinn á Z3 roadster og M-roadster er að annað er blæjubíll... hitt er sportbíll.

Þar liggur munurinn.


sammála...

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/