bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bensíneyðsla á E38! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12836 |
Page 1 of 4 |
Author: | bebecar [ Wed 07. Dec 2005 16:56 ] |
Post subject: | Bensíneyðsla á E38! |
Við Giz erum að pæla í bensíneyðslu á E38. Hugsunin er sú að þetta séu augljóslega gífurlega þægilegir langkeyrslubílar með nóg pláss og svo er þetta bara svo ódýrt núna! Við erum fotvitnir að vita hver eyðslan var/er hjá þeim sem hafa komið nálægt svona bílum. Við erum aðallega að horfa á 728, 730, 735 og 740 og hugsanlega BSK. Best væri auðvitað að fá upplýsingar um langkeyrslu eyðslu annarsvegar og innanbæjar hinsvegar. Svo og auðvitað hvort það eigi að varast eitthvað þegar maður er að skoða þessa bíla. |
Author: | Daníel [ Wed 07. Dec 2005 17:09 ] |
Post subject: | |
Reynslan af mínum er þetta 15-17 innanbæjar, en það er í raun mjög auðvelt að eyða mun meira ef maður er eitthvað að spretta úr spori. Ég hef ekki keyrt að ráði lengri vegalengdir til að vera með einhverja tölu á eyðslu við slíkar aðstæður. |
Author: | freysi [ Wed 07. Dec 2005 17:19 ] |
Post subject: | |
Afhverju vera kaupa sér 7-línu þegar maður er að pæla í bensíneyðslu? ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 07. Dec 2005 17:44 ] |
Post subject: | |
hugsa að hann sé bara að pæla í bensíneyðslu á þessum ákveðnu bílum ekki bensíneyðslu yfir höfuð... ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 07. Dec 2005 18:18 ] |
Post subject: | |
Þegar maður er að leita að blöndu á milli þæginda og hagkvæmni þá skiptir hvorutveggja miklu máli, stærð bílsins og eyðslan. Stundum fer ég rúnt sem er 1500 eða jafnvel uppí 4000 kílómetrar og þá munar dálítið miklu hvort bíllinn eyðir 10 eða 12 lítrum á hundraðið. Það er til E38 725 dísel, með gömlu 143 hestafla vélinni. Sá bíll er hiklaust mjög hagkvæmur en ég er dálítið hræddur við að hann sé OF latur. 3 lítra bíllinn kemur svo seint að hann er þá orðin of dýr. 728 virðist vera gott compromise en þegar verðin eru þau sömu á V8 bílunum þá langar manni að skoða það líka til að vita hvort að eyðslumunurinn sé ekki þess virði að fara í almennilega vél. |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 07. Dec 2005 18:40 ] |
Post subject: | |
V8 bílanir eru örugglega LANGBESTI kosturinn þegar að þessu kemur Kraftur og gott economy |
Author: | Benzari [ Wed 07. Dec 2005 18:52 ] |
Post subject: | |
Sammála Jóni, 740iA all the way. |
Author: | íbbi_ [ Wed 07. Dec 2005 18:54 ] |
Post subject: | |
ég hef dáldið verioð innan um 730 735 og 740 E38 og eyðslan var sona á þessu bili sem klyx talar um.. ekkert mál að fara uppúr því samt |
Author: | Djofullinn [ Wed 07. Dec 2005 19:07 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: Sammála Jóni, 740iA all the way.
Neineineineinei 740i BSK All the way! ![]() |
Author: | Joolli [ Thu 08. Dec 2005 00:09 ] |
Post subject: | |
Þið sem eruð alltaf að spyrja afhverju fólk vill vita eyðslu hjá hinum og þessum bílum og talandi um að ef maður á BMW þá vill maður borga fyrir bensín: CUT THE FUCKING CRAP please:!: ![]() Og fólk sem á ekki mikinn pening langar líka að eignast flotta bíla og afhverju má þetta fólk ekki rannsaka hvað pyngjan leyfir þeim að kaupa? Sorry, ég er bara búinn að sjá þessa spurningu of oft. Just knock it off! *tjú! tjú!* (steam blown off) ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Thu 08. Dec 2005 00:14 ] |
Post subject: | |
Joolli wrote: Þið sem eruð alltaf að spyrja afhverju fólk vill vita eyðslu hjá hinum og þessum bílum og talandi um að ef maður á BMW þá vill maður borga fyrir bensín: CUT THE FUCKING CRAP please:!: ![]() Og fólk sem á ekki mikinn pening langar líka að eignast flotta bíla og afhverju má þetta fólk ekki rannsaka hvað pyngjan leyfir þeim að kaupa? Sorry, ég er bara búinn að sjá þessa spurningu of oft. Just knock it off! *tjú! tjú!* (steam blown off) ![]() ![]() ![]() ég vill bíll með mikið power og einga eyðslu. ég á 3 v8 bíla og ég sé ekki eftir hverjum ltr sem ég sett á þá hef ég gerði það þá myndi ég ekki aka um bílum sem virka |
Author: | Joolli [ Thu 08. Dec 2005 00:36 ] |
Post subject: | |
Tommi, fyrir mér er nákvæmlega þetta netan í kúaskítnum. Það var enginn að tala um að sjá eftir hverjum litra. En það myndi ekki saka ef maður gæti borgað minna í bensín, þá gæti maður jafnvel gert eitthvað annað sniðugt við peninginn. Skoðaðu þetta aðeins með skattinn og áfengið sem ég sagði hér ofar. |
Author: | anger [ Thu 08. Dec 2005 00:47 ] |
Post subject: | |
eg á 740 e38 og hann eyðir á milli 17-18 eg er 3-4x buinn að mæla hann, allt a´fullum tanki, og hef farið ca 500 kilometra innanbæjar á honum keyrði hann eiginlega alltaf kaldann fyrst og eyddi 21 þá svo mældi eg hann 16.8 minni mig svo 18.1 svo 17.einhvað. þannig hann eyðir allveg smá, eyðir töluvert meira en t.d. e34 m5inn sem eg á atti en sweet bíll aftur á móti |
Author: | Lindemann [ Thu 08. Dec 2005 01:28 ] |
Post subject: | |
svo er líka enn meiri munur á innanbæjar og utanbæjareyðslunni á svona drekum.... Þeir eru lang hagkvæmastir þar sem þeir njóta sín best ----->>> í langkeyrslu. Ekki að þeir séu slæmir innanbæjar, en maður finnur ekki betri bíl til að ferðast á utanbæjar en stóran BMW |
Author: | gunnar [ Thu 08. Dec 2005 01:40 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: svo er líka enn meiri munur á innanbæjar og utanbæjareyðslunni á svona drekum.... Þeir eru lang hagkvæmastir þar sem þeir njóta sín best ----->>> í langkeyrslu.
Ekki að þeir séu slæmir innanbæjar, en maður finnur ekki betri bíl til að ferðast á utanbæjar en stóran BMW Sammála því... Bara gaman að keyra svona dreka á góðri siglingu. Fór til mosó áðan, djöfull er sweet að krúsa nýju brautina ef það væri ekki fyrir þessi helvítis hringtorg... maður þarf alltaf að hægja á sér ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |