bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bíll mánaðarins - ágúst 2005
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12815
Page 1 of 3

Author:  iar [ Tue 06. Dec 2005 11:16 ]
Post subject:  Bíll mánaðarins - ágúst 2005

Sælir félagar!

CotM Crewið hefur, eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan, unnið hörðum höndum við að koma í loftið bíl ágústmánaðar!

Image
Image


Ég held ég verði að segja að þetta sé sá flottasti hingað til! Bíll ágústmánaðar er enginn annar en E31 850i !! Þessi mjög svo glæsilegi bíll var einnig kosinn bíll ársins af meðlimum BMWKrafts.

Image

-----> Bíll mánaðarins <-----

Gefum CotM Crewinu gott klapp! :clap:

Author:  pallorri [ Tue 06. Dec 2005 11:22 ]
Post subject: 

:clap:

Author:  Djofullinn [ Tue 06. Dec 2005 11:45 ]
Post subject: 

Vá hvað þetta eru fáranlega flottar myndir!! :clap:
Og bíllinn er náttúrulega GEÐVEIKUR :drool: :bow:

Author:  arnibjorn [ Tue 06. Dec 2005 11:56 ]
Post subject: 

Image

Djöfull er þetta hot stuff! :clap:

Author:  gunnar [ Tue 06. Dec 2005 12:15 ]
Post subject: 

Þessi bíll elskar að láta taka myndir af sér... 8)

Author:  Aron Andrew [ Tue 06. Dec 2005 13:49 ]
Post subject: 

Geðveikur bíll og verðskuldar það sko fyllilega að vera tekin fyrir sem bíll mánaðarins.

Author:  Jónki 320i ´84 [ Tue 06. Dec 2005 17:50 ]
Post subject: 

ARGGG þetta er svo flottur bíll 8) 8)

Author:  bjahja [ Tue 06. Dec 2005 17:55 ]
Post subject: 

Bílinn er, eins og alltaf, geðveikur.
Og myndbandið held ég að sé bara það besta frá upphafi 8)

Author:  Valdi- [ Tue 06. Dec 2005 17:59 ]
Post subject: 

Virkilega fallegur bíll og video-ið er *5*

Keep up the good work ;)

Author:  Einsii [ Tue 06. Dec 2005 18:41 ]
Post subject: 

Klikkaður bíll..
Og djöfull öfunda ég ykkur af þessum krana!
Myndbandið er að vanda rosa töff.. og pro fílingur í því þrátt fyrir örfá tæknileg atriði sem eiga eftir að smella saman :D
En koma svo með fleiri !
Eitt jólamyndband tildæmis ;)


Edit: Er þetta upptökumixer fyrir hljóðið sem þú ert með á öxlinni þarna í krana myndinni Ingi?

Author:  Dr. E31 [ Tue 06. Dec 2005 19:07 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Edit: Er þetta upptökumixer fyrir hljóðið sem þú ert með á öxlinni þarna í krana myndinni Ingi?

Takk allir fyrir falleg comment. :oops:

Einar: Nei reyndar ekki, þetta er powersupply fyrir monitorinn á krananum. :)

Author:  bimmer [ Tue 06. Dec 2005 19:31 ]
Post subject: 

Flottur bíll, flottar myndir og töff vídeo!

Author:  IceDev [ Tue 06. Dec 2005 22:20 ]
Post subject: 

Úje, eðalverk á ferð eins og alltaf...Það klikkar ekki að COTM-Crew standi sig



Thrullerinn má endilega bjalla í mig í sambandi við eitt ákveðið skot :twisted:

Author:  Djofullinn [ Tue 06. Dec 2005 22:39 ]
Post subject: 

Þetta myndband er án efa það flottasta frá upphafi!
Gaman líka að hafa smá action ;)

Author:  gstuning [ Tue 06. Dec 2005 22:48 ]
Post subject: 

besta video yet

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/