| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 750 Evulotion??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12807 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ///MR HUNG [ Mon 05. Dec 2005 20:45 ] |
| Post subject: | 750 Evulotion??? |
Getur einhver frætt mig um þetta fyrirbæri hér. Mér var boðinn þessi bíll í dag og bílasalinn sagði hann 750 EVOLUTION og ég bara Finnst millenium (hvernig sem það er skrifað)væri trúlegra ef þetta á að heita eitthvað miðað við árgerð. http://bilasolur.is/Car.asp?SHOW=CAR&BI ... W&GERD=750 IAL EVOLUTION&ARGERD_FRA=1999&ARGERD_TIL=2001&VERD_FRA=4080&VERD_TIL=4680&EXCLUDE_BILAR_ID=102486 |
|
| Author: | Einsii [ Mon 05. Dec 2005 20:50 ] |
| Post subject: | |
hehe bíll með fortjaldi Annars lúkkar þetta einsog salinn hafi bara exxað við allt sem var í boði. ef ekki þá er þetta HLAÐINN bíll |
|
| Author: | Bjössi [ Mon 05. Dec 2005 20:50 ] |
| Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... =evolution eitthvað um þetta hér |
|
| Author: | iar [ Mon 05. Dec 2005 20:53 ] |
| Post subject: | |
Mig rámar í að einhverjar af síðustu E38 sjöunum hafi verið kallaðar millenium útgáfur, sjálfsagt bara stútfullir ( stútfyllri Þetta er væntanlega sá silfraði.. mjög laglegur, shadowline sýnist mér, 18" M Style 37 felgur, einhver annar framstuðari, M-paket jafnvel? |
|
| Author: | iar [ Mon 05. Dec 2005 20:57 ] |
| Post subject: | |
Bjössi wrote: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=10424&highlight=evolution
eitthvað um þetta hér Góður! Þetta var eitthvað kunnuglegt. |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Mon 05. Dec 2005 21:10 ] |
| Post subject: | |
Svo er það besta að það er bílasali sem á hann og nenni ekki að nafgreina hann því þá mundi fjörið byrja |
|
| Author: | Saxi [ Mon 05. Dec 2005 22:19 ] |
| Post subject: | |
Stelpa sem ég kannaðist við átti 750 árg. 2000 nákvæmlega eins og þessi (kannski þessi??) og hún vildi kalla hann Millenium Edition. Finn reyndar engar upplýsingar um þetta á netinu (mjög fljótfærnisleg leit) Saxi |
|
| Author: | zazou [ Mon 05. Dec 2005 22:42 ] |
| Post subject: | |
Hér er umræða um evolution. Sami bíll? |
|
| Author: | Spiderman [ Tue 06. Dec 2005 01:10 ] |
| Post subject: | |
Er mér einum um það að finnast þetta verð útúr kortinu |
|
| Author: | elli [ Tue 06. Dec 2005 16:00 ] |
| Post subject: | |
Já ég rak augun í þetta fyrir nokkru. En hvað er þetta með verðmiðann Ég var að ræða við mann sem ég þekki sem á 750 iL '99 ekinn tæp 70 þúsund (sá vagn er vægast sagt geðveikur) honum var boðið ca. helmingur af ásettu verði þessa "Evolution" bíls í uppítöku í BogL. Þannig að þessi er ekki að fara að losna við sinn "Evolution" BMW á því verði sem sett er á hann. |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 06. Dec 2005 16:17 ] |
| Post subject: | |
Quote: þetta er næstum eins og þetta sé ekki satt þú verður að kíkja á þennan : ) Must Seeeeeee
Hahahaha klikkaður bílasali |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|