bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 21:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 30. Sep 2002 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég var að velta því fyrir mér hver væri réttur loftþrýstingur í 17" dekki. ég er með 225/35/17 mér var sagt að 45 pund væri rétt, finnst það frekar mikið. það er náttlega mikið þegar maður er með svona lítinn prófíl að dekkið dempi ekki neitt svo það skemmi ekki felguna. gæti þá bara verið að þetta sé fínn þrýstingur ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Sep 2002 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Stendur það ekki í hurðarfalsinu bílstjóramegin, það gerir það hjá mér.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Sep 2002 20:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þetta ætti einmitt eins og svezel segir að standa í hurðarfalsinu og svo stendur væntanlega á dekkinu hámarksþrýstingur fyrir viðkomandi dekk. Það er samt bara alger hámarksþrýstingur, ekki eðlilegur þrýstingur til aksturs.

Hér er kannski eitthvað í áttina (fannst eftir stutta Google leit)

http://bimmer.roadfly.org/e36/messages/archive/msgsy2000w17/48335.html

Einn segist miða við 80% af því sem stendur á hlið dekkjanna (225/40/17) og hinn segist alltaf nota 35psi á 18".

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 30. Sep 2002 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Gunni það er bull

32psi er fínt í reglulegum akstri,

34-36psi í aðeins meira skemmtilegri akstri

og svo 40psi í racing, auto-x i,

þú getur haft meira að aftan til að minnka understeer,
og aftur meira að framan til að auka understeer

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 30. Sep 2002 22:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
Hæ Gunni, Við setjum á dekkjaverkstæðinu í svona lábarða frá 34-40 psi
lestu max pressure á dekkinu ef það er eitthvað í kringum 44 psi settu þá svona 36 psi ef það er hærri tala t.d. 51 psi þá er ekki slæmt að vera í kringum 40 psi. nátturulega átt þú sem ert alltaf á svona lágum dekkjum að finna þetta út, prufa þig áfram. einnig ef t.d dekkin þín eru slitin geturðu fylgst með slitinu, þ.e. hvernig þau slitna. á köntunum of lítið í þeim í miðjunni of mikið í þeim, reyndar fer þetta líka hvernig bíllinn fer með dekkin og akstur þinn..........

bara smá uppl. vonandi geturu notað þær.
Davíð

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 141 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group