bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 12:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: 750 Evulotion???
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Getur einhver frætt mig um þetta fyrirbæri hér.
Mér var boðinn þessi bíll í dag og bílasalinn sagði hann 750 EVOLUTION og ég bara :shock: Og spurði eðlilega frekar hissa hvað væri innifalið í þessum evo pakka þá hafði hann auðvitað ekki hugmynd um það og ég bara spyr eins fífl er þetta til?
Finnst millenium (hvernig sem það er skrifað)væri trúlegra ef þetta á að heita eitthvað miðað við árgerð.

http://bilasolur.is/Car.asp?SHOW=CAR&BI ... W&GERD=750 IAL EVOLUTION&ARGERD_FRA=1999&ARGERD_TIL=2001&VERD_FRA=4080&VERD_TIL=4680&EXCLUDE_BILAR_ID=102486

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
hehe bíll með fortjaldi :)
Annars lúkkar þetta einsog salinn hafi bara exxað við allt sem var í boði. ef ekki þá er þetta HLAÐINN bíll :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 20:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... =evolution

eitthvað um þetta hér


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 20:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Mig rámar í að einhverjar af síðustu E38 sjöunum hafi verið kallaðar millenium útgáfur, sjálfsagt bara stútfullir ( stútfyllri :lol: ) af aukabúnaði...

Þetta er væntanlega sá silfraði.. mjög laglegur, shadowline sýnist mér, 18" M Style 37 felgur, einhver annar framstuðari, M-paket jafnvel?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 20:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Bjössi wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=10424&highlight=evolution

eitthvað um þetta hér


Góður! Þetta var eitthvað kunnuglegt. :-D

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Svo er það besta að það er bílasali sem á hann og nenni ekki að nafgreina hann því þá mundi fjörið byrja :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 22:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Stelpa sem ég kannaðist við átti 750 árg. 2000 nákvæmlega eins og þessi (kannski þessi??) og hún vildi kalla hann Millenium Edition.

Finn reyndar engar upplýsingar um þetta á netinu (mjög fljótfærnisleg leit)


Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Dec 2005 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Hér er umræða um evolution. Sami bíll?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 01:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Er mér einum um það að finnast þetta verð útúr kortinu :shock: Annars er hr. 3000 alveg helnettur á kjentinum, kann sitt fag :roll:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 16:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
Já ég rak augun í þetta fyrir nokkru. En hvað er þetta með verðmiðann :roll: ég bara spyr. Ef maðurinn ætlar að halda þessu til streytu þá kemur hann til með að eiga þennan vagn lengi lengi (sem er í sjálfusér ekki svo slæmt fyrir hann) þar sem bíllinn er stórglæsilegur.

Ég var að ræða við mann sem ég þekki sem á 750 iL '99 ekinn tæp 70 þúsund (sá vagn er vægast sagt geðveikur) honum var boðið ca. helmingur af ásettu verði þessa "Evolution" bíls í uppítöku í BogL. Þannig að þessi er ekki að fara að losna við sinn "Evolution" BMW á því verði sem sett er á hann.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Dec 2005 16:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Quote:
þetta er næstum eins og þetta sé ekki satt þú verður að kíkja á þennan : ) Must Seeeeeee


Hahahaha klikkaður bílasali :lol:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group