bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Atvik sem átti sér stað neðst á Bankastræti um 3:30 4/12/05 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12777 |
Page 1 of 2 |
Author: | pallorri [ Sun 04. Dec 2005 05:13 ] |
Post subject: | Atvik sem átti sér stað neðst á Bankastræti um 3:30 4/12/05 |
Þetta atvik gerðist á gatnamótunum á Bankastræti og Austurstræti Svo virðist sem hópur af fólki hafi verið saman (gæti verið staffadjamm eða hver veit) þá voru þau að labba frá Bankastrætinu yfir gatnamótin á Austurstræti og einhvernegin þróaðist þetta þannig að þau voru öll komin fyrir framan einhverja gráa kyrrstæða Hondu Civic. Þetta fólk stopppar fyrir framan hana og einhverjir aðilar lögðust á húddið (veit það samt ekki, en svo virðist sem að það hafi gert það) þá gefur bílstjórinn í svona létt til þess að bakka fólkið frá bílnum en það færir sig ekki. Þannig að bílstjórinn gefur í og keyrir áfram á svona 40km hraða með tvo einstaklinga ofan á húddinu á sér ca 20-30 metra. En svo liggur einn aðili af þessum hóp eftir á jörðinni og mér sýndist að bílstjórinn hafi keyrt ofan á hann. Mér til mikillar undrunar var Undercovered Lögreglujeppi fyrir hliðina á mér sem setur ljósin í gang og eltir Honduna, sýndist að hún hafi ætlað að stinga af en stoppað á rauðu ljósi hjá gatnamótunum á Hverfisgötunni. Í framhaldi af þessu þá kemur sjúkrabíll og annar merktur lögreglubíll. Skýringarmynd (Birt án Árbyrgðar og í óleyfi frá Trackwell.com) ![]() Langaði að athuga hvort einhver hérna hafi séð þetta. |
Author: | gstuning [ Sun 04. Dec 2005 11:56 ] |
Post subject: | |
Gerðist þetta í alvöru eða dremydiru þetta eftir að spila "True Crime"?? nei djöfull er þetta land orðið klikkað |
Author: | HPH [ Sun 04. Dec 2005 12:00 ] |
Post subject: | |
ég var þarna eftir að þetta skeði. ég vissi bara ekki hvað hafði gerst það var allt útí bláum blikkljósum. |
Author: | Angelic0- [ Sun 04. Dec 2005 12:12 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Gerðist þetta í alvöru eða dremydiru þetta eftir að spila "True Crime"??
nei djöfull er þetta land orðið klikkað WORD ! |
Author: | Einarsss [ Sun 04. Dec 2005 12:22 ] |
Post subject: | |
Þetta er svolítið extreme aðgerð hjá bílstjóranum ... held að þetta flokkist bara sem FUBAR ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sun 04. Dec 2005 14:16 ] |
Post subject: | |
ég sá einmitt lögguna vera stoppa þá og rífa þá útúr bílnum... var einmitt að spá í hvað hefði skeð.. slasaðist einhver? |
Author: | Djofullinn [ Sun 04. Dec 2005 15:02 ] |
Post subject: | |
Snarklikkaður ökumaður! En hvaða heilvita fólk leggst ofan á húddið á bíl hjá einhverjum sem það þekkir ekki neitt? Ég hefði ekki keyrt af stað ef þetta hefði verið ég en ég hefði snappað á þetta fólk og skoðað bíllinn vel eftir skemmdum |
Author: | HPH [ Sun 04. Dec 2005 15:09 ] |
Post subject: | |
getur gæinn ekki verið kærður fyrir tilraun til mandráps? |
Author: | bjahja [ Sun 04. Dec 2005 15:28 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Snarklikkaður ökumaður!
En hvaða heilvita fólk leggst ofan á húddið á bíl hjá einhverjum sem það þekkir ekki neitt? Ég hefði ekki keyrt af stað ef þetta hefði verið ég en ég hefði snappað á þetta fólk og skoðað bíllinn vel eftir skemmdum Nákvæmlega, maður myndi snappa en ekki reyna að drepa fólkið ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 04. Dec 2005 15:59 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Djofullinn wrote: Snarklikkaður ökumaður! En hvaða heilvita fólk leggst ofan á húddið á bíl hjá einhverjum sem það þekkir ekki neitt? Ég hefði ekki keyrt af stað ef þetta hefði verið ég en ég hefði snappað á þetta fólk og skoðað bíllinn vel eftir skemmdum Nákvæmlega, maður myndi snappa en ekki reyna að drepa fólkið ![]() Ef maður snappar - er maður þá ekki hvort eð er gengin af göflunum??? Erfitt kannski að finna góða lausn út úr svona stöðu með ónýtt húdd - kannski hefur ökumanninum fundist sér ógnað, ekki þorað úr bílnum eða eitthvað álíka - en að keyra áfram lengri vegalengd með mann á húddinu er náttúrulega bara eitthvað bíómyndadæmi! |
Author: | Djofullinn [ Sun 04. Dec 2005 16:09 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: bjahja wrote: Djofullinn wrote: Snarklikkaður ökumaður! En hvaða heilvita fólk leggst ofan á húddið á bíl hjá einhverjum sem það þekkir ekki neitt? Ég hefði ekki keyrt af stað ef þetta hefði verið ég en ég hefði snappað á þetta fólk og skoðað bíllinn vel eftir skemmdum Nákvæmlega, maður myndi snappa en ekki reyna að drepa fólkið ![]() Ef maður snappar - er maður þá ekki hvort eð er gengin af göflunum??? Erfitt kannski að finna góða lausn út úr svona stöðu með ónýtt húdd - kannski hefur ökumanninum fundist sér ógnað, ekki þorað úr bílnum eða eitthvað álíka - en að keyra áfram lengri vegalengd með mann á húddinu er náttúrulega bara eitthvað bíómyndadæmi! ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sun 04. Dec 2005 16:21 ] |
Post subject: | |
fyndið samt.. ég hef lent í þessu nánast sama.. lagðist ofan á húdd og bílstjórin brunaði af stað og keyrði yfir mig ![]() |
Author: | Chrome [ Sun 04. Dec 2005 16:32 ] |
Post subject: | |
ég held að maður hefði allavega bjallað á lögregluna til að losa mann við þennan skrýl og hugsanlega uppá bætur ef skemmdir væru efast að ég færi að bruna af stað...þekki þó ekki hvort einhver forsaga var af þessu máli en þetta er soldið spes...skil svosem alveg sjónarmið ökamanns hondunar, en þetta var kannski full drastískt að gera... |
Author: | freysi [ Sun 04. Dec 2005 18:04 ] |
Post subject: | |
Chrome wrote: ég held að maður hefði allavega bjallað á lögregluna til að losa mann við þennan skrýl og hugsanlega uppá bætur ef skemmdir væru efast að ég færi að bruna af stað...þekki þó ekki hvort einhver forsaga var af þessu máli en þetta er soldið spes...skil svosem alveg sjónarmið ökamanns hondunar, en þetta var kannski full drastískt að gera...
Löggan var nú þarna á sömu gatnamótum og gerði ekki neitt þar til Hondan var búin að keyra yfir hann, þannig ég efast um að það hefði gert eitthvað gagn að hringja í lögregluna. Það er frekar erfitt að vera dæma eitthvað um svona í okkar stöðu, en eitt er víst að ökumaður hondunnar er í slæmum málum þó svo þetta hafi ekki verið ásetningur hjá honum; sem ég efa stórlega ![]() *EDIT* Persónulega finnst mér að löggan hefði átt að skipta sér af þessu fyrr, og þannig þetta leiðindarmál úr sögunni. |
Author: | basten [ Sun 04. Dec 2005 18:45 ] |
Post subject: | |
freysi wrote: Löggan var nú þarna á sömu gatnamótum og gerði ekki neitt þar til Hondan var búin að keyra yfir hann, þannig ég efast um að það hefði gert eitthvað gagn að hringja í lögregluna.
Það er frekar erfitt að vera dæma eitthvað um svona í okkar stöðu, en eitt er víst að ökumaður hondunnar er í slæmum málum þó svo þetta hafi ekki verið ásetningur hjá honum; sem ég efa stórlega ![]() *EDIT* Persónulega finnst mér að löggan hefði átt að skipta sér af þessu fyrr, og þannig þetta leiðindarmál úr sögunni. Spurning hvort löggan hafi bara ekki haldið að þarna væru vinir að fíflast til að byrja með. Ekki óalgengt að menn hagi sér eins og asnar niðri í miðbæ um helgar. Oft hefur maður séð það sem maður telur að séu hörkuslagsmál og svo kemur í ljós að þetta er bara fíflagangur í vinum. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |