bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMWKraftur eftir 10ár.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12769
Page 1 of 1

Author:  HPH [ Sat 03. Dec 2005 16:52 ]
Post subject:  BMWKraftur eftir 10ár.

Hvernig sérð þú BMWKraftinn eftir 10ár?

Ég held að krafturinn eigi eftir vera til og hann eigi eftir að breitast í svona nokkra klúbba t.d. Tunig klúbb, Mpower klúbb og Fornbílaklúbbur fyrir t.d E36, E39 og eldri bíla. Síðan verður E46 sennilega eins og E30 í dag.
einnig verður hann orðinn að samfélægi og eiga eftir að gefa út ísl. BMW Magasín.
svona held ég að þetta eigi eftir að vera.

Author:  Aron Andrew [ Sat 03. Dec 2005 17:36 ]
Post subject: 

Skemmtileg pæling!

Ég held að hann verði svipaður og núna, nema bara fleiri bílar.
Ef að eitthvað verður úr þessum brautarpælingum þá væri nú ekkert fjarri lagi að klúbburinn væri með klúbbhús einhverstaðr í grennd við brautina. Þar væri svo hægt að leigja sér aðstöðu til að "tjúna" eða gera bílinn sinn race-ready.

Kanski svolítið fjarstæðukenndar væntingar, en það yrði nú gaman ef að af þessu yrði :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/