bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 08:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMWKraftur eftir 10ár.
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Hvernig sérð þú BMWKraftinn eftir 10ár?

Ég held að krafturinn eigi eftir vera til og hann eigi eftir að breitast í svona nokkra klúbba t.d. Tunig klúbb, Mpower klúbb og Fornbílaklúbbur fyrir t.d E36, E39 og eldri bíla. Síðan verður E46 sennilega eins og E30 í dag.
einnig verður hann orðinn að samfélægi og eiga eftir að gefa út ísl. BMW Magasín.
svona held ég að þetta eigi eftir að vera.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Dec 2005 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Skemmtileg pæling!

Ég held að hann verði svipaður og núna, nema bara fleiri bílar.
Ef að eitthvað verður úr þessum brautarpælingum þá væri nú ekkert fjarri lagi að klúbburinn væri með klúbbhús einhverstaðr í grennd við brautina. Þar væri svo hægt að leigja sér aðstöðu til að "tjúna" eða gera bílinn sinn race-ready.

Kanski svolítið fjarstæðukenndar væntingar, en það yrði nú gaman ef að af þessu yrði :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group