bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Spurning um verð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12716
Page 1 of 2

Author:  Erica [ Thu 01. Dec 2005 00:19 ]
Post subject:  Spurning um verð

Ég var að spá í hvað væri samgjarnt verð fyrir þennan?? Vantar víst rafgeymi í hann, afturstuðari sem og bíllinn soldið illa farin af ryði, eitthvað í sambandi við vélina líka en er þó gangfær. Eigandinn gat gefið upp mjög takmarkaðar upplýsingar um þetta.

Félagi minn er að spá í þessu og vantar smá verðhugmynd fyrir morgundaginn

Image

Image

Author:  Djofullinn [ Thu 01. Dec 2005 00:22 ]
Post subject: 

Vistu hvort þetta er 518, 520 eða eitthvað annað?

Author:  Jónki 320i ´84 [ Thu 01. Dec 2005 00:26 ]
Post subject: 

Eina sem ég segi,
Ekki mikils virði :wink:

Author:  pallorri [ Thu 01. Dec 2005 00:28 ]
Post subject: 

100k max

Author:  Erica [ Thu 01. Dec 2005 00:28 ]
Post subject: 

neibb sorry veit það ekki

Author:  Jónki 320i ´84 [ Thu 01. Dec 2005 00:29 ]
Post subject: 

trapt wrote:
100k max


Persónulega finnst mér það of mikið :?
but thats just my 2 cents :wink:

Author:  Danni mazda [ Thu 01. Dec 2005 00:29 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Vistu hvort þetta er 518, 520 eða eitthvað annað?

Eigandinn vissi eithvað takmarkað um billinn sinn sko.Ætlaði að gefa mér betra svar á morgun um gerð og árgerð..En hvað væri svosem sanngjarnt fyrir svona?? er einhver mikill munur á 518 og 520 af þessu boddyi??

Author:  pallorri [ Thu 01. Dec 2005 00:31 ]
Post subject: 

Þessi bíll er nú ekkert voðalega mikið augnakonfekt allaveganna :roll:

Author:  moog [ Thu 01. Dec 2005 00:35 ]
Post subject: 

Eina sem ég gæti sagt er að það er ekki mikill peningur í þessu. Sérstaklega ef þetta er með m10 mótor (518i) ... þessi bíll lítur allaveganna út eins og special edition (´88 módel) bílarnir voru (er það ekki rétt hjá mér?) Ég myndi segja max 30-40 þús. fyrir mína parta....

Author:  Danni mazda [ Thu 01. Dec 2005 00:38 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
Eina sem ég segi,
Ekki mikils virði :wink:

Þetta er nátturulega engin 325 sem ég myndi frekar vera til í sko en þetta er meira svona hobby sem ég er að spá með þennan það geta allir bilar orðið flottir með góðu viðhaldi ekki rétt??

Author:  pallorri [ Thu 01. Dec 2005 00:48 ]
Post subject: 

Danni mazda wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Eina sem ég segi,
Ekki mikils virði :wink:

Þetta er nátturulega engin 325 sem ég myndi frekar vera til í sko en þetta er meira svona hobby sem ég er að spá með þennan það geta allir bilar orðið flottir með góðu viðhaldi ekki rétt??


Jú en þú þarft nú að gera ansi mikið við hann.
Veistu hvernig vélin er í honum osfrv. ?

Author:  Jónki 320i ´84 [ Thu 01. Dec 2005 00:51 ]
Post subject: 

Danni mazda wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
Eina sem ég segi,
Ekki mikils virði :wink:

Þetta er nátturulega engin 325 sem ég myndi frekar vera til í sko en þetta er meira svona hobby sem ég er að spá með þennan það geta allir bilar orðið flottir með góðu viðhaldi ekki rétt??


Jújú það er alveg hægt að gera alla bíla flotta.
en er bara að segja að í þessu tilviki mun það kosta mikla peninga og spurning hvort það borgi sig :wink:
og ef þetta er 518 eða 520 þá borgar þetta sig ekki að mínu mati :wink:

En ég á 320 bíl sem er í betra standi en þessi og einhvað vesen á vélinni í honum sem ég er að reyna að finna útúr.
Væri miklu nær að redda sér svoleiðis bíl og kaupa svo M20B25 mótor (325i mótor) og setja oní :wink: 8)

Hérna getur lesið um þetta vesen:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=12570

Það er alveg möguleiki á að ég selji hann ef rétt verð býðst :wink:

Author:  Danni mazda [ Thu 01. Dec 2005 00:56 ]
Post subject: 

það er nú samt ekkert mikið sem þarf að gera fyrir hann sko þetta er mest allt yfirborðs ryð..Hann vildi meina að það væri eithvað að vélinni en hann er samt ökufær og allt svoleiðis er bara buin að standa inni í 2ár en samt settur í gang með einhverju millibili.þarf ekkert að vera að það sé eithvað að henni

Author:  Jónki 320i ´84 [ Thu 01. Dec 2005 01:01 ]
Post subject: 

Danni mazda wrote:
það er nú samt ekkert mikið sem þarf að gera fyrir hann sko þetta er mest allt yfirborðs ryð..Hann vildi meina að það væri eithvað að vélinni en hann er samt ökufær og allt svoleiðis er bara buin að standa inni í 2ár en samt settur í gang með einhverju millibili.þarf ekkert að vera að það sé eithvað að henni


jámm en þú baðst um okkar álit og það er komið,
þannig að þú verður bara að ákveða sjálfur
hvað þú vilt borga mikið fyrir þennan bíl :wink:

Author:  Danni mazda [ Thu 01. Dec 2005 01:08 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
Danni mazda wrote:
það er nú samt ekkert mikið sem þarf að gera fyrir hann sko þetta er mest allt yfirborðs ryð..Hann vildi meina að það væri eithvað að vélinni en hann er samt ökufær og allt svoleiðis er bara buin að standa inni í 2ár en samt settur í gang með einhverju millibili.þarf ekkert að vera að það sé eithvað að henni


jámm en þú baðst um okkar álit og það er komið,
þannig að þú verður bara að ákveða sjálfur
hvað þú vilt borga mikið fyrir þennan bíl :wink:


Og ég þakka fyrir ykkar álit en væri alveg tilí að skoða þennan 320 hjá þér ef hann er falur áttu einhverjar myndir eða?? Skal líka taka þennan 325 hjá þér :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/