bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 08:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 318 E46
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 12:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Er að spá í 1998 318i 1,9lítra

Hefur einhver reynslu af þessum bílum? Getiði sagt mér eitthvað um eyðslu (er í skóla og þarf eitthvað sem eyðir ekki mjög miklu), bilanatíðni, höndlun í hálku o.fl.

Orkar kannski tvímælis að biðja um álit á BMW á BMW spjalli en þið eruð ábyggilega ekkert hlutdrægir :wink:

Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 12:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég átti E46 318i '01 í þrjú ár og líkaði mjög vel við. Í stuttu máli bilaði hann svotil ekkert. Eina sem ég man eftir í augnablikinu var bilaður ABS skynjari. Hann eyðir mjög litlu eða ~9-10 í miklu innanbæjarsnatti og ~7 utanbæjar. Ég skrifaði smá grein um bílinn sem þú getur lesið hér.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 16:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
ég átti líka svona 2000 árgerð, sjálfskiptan(steptronic), var að eyða ca. 10-11 innanbæjar, það eina sem ég þurfti að gera fyrir hann á 10 mánuðum var að skipta um framljósaperurnar
keyrði hann heilan vetur á heilsársdekkjum og ég varð aldrei stopp


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Nov 2005 20:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Bjössi wrote:
ég átti líka svona 2000 árgerð, sjálfskiptan(steptronic), var að eyða ca. 10-11 innanbæjar, það eina sem ég þurfti að gera fyrir hann á 10 mánuðum var að skipta um framljósaperurnar
keyrði hann heilan vetur á heilsársdekkjum og ég varð aldrei stopp


Ah.. :idea: minn átti líka til að kjammsa svoldið á perunum. :-) Keyrði hann líka alla veturna á vetrardekkjum, ekkert spes dekkjum en hann stóð sig eins og hetja, lenti aldrei í vandræðum, spólvörnin hjálpar þar mjög mikið!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Dec 2005 14:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Takk fyrir svörin

Ég er búinn að vera að skoða umsagnir um þessa bíla á netinu og get varla fundið neitt neikvætt. Þeir eyða litlu og eru áreiðanlegir. Helst rúðuupphalarar, perur og bremsuskynjarar sem eru að fara í þessu.

Hver veit nema ég skelli mér á hann ef hann selst ekki yfir helgina (erfitt að vera svona afskektur)

Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group