bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Lip á e36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12693 |
Page 1 of 2 |
Author: | Aron Andrew [ Tue 29. Nov 2005 15:36 ] |
Post subject: | Lip á e36 |
Vitið þið um einhver flott lip sem fólk hefur verið að setja á e36, ég er búinn að vera að leita að lipum á netinu en datt í hug að þið vissuð kanski um einhver flott. Ég er að tala um svona sem fer undir framstuðarann. |
Author: | Djofullinn [ Tue 29. Nov 2005 15:46 ] |
Post subject: | |
Rieger? http://www.rieger-tuning.de/en/Showroom ... _05_17.pdf |
Author: | Djofullinn [ Tue 29. Nov 2005 15:48 ] |
Post subject: | |
Annars held ég að eftirlíking af M stuðaranum sé bara málið ![]() http://cgi.ebay.de/Fronstossstange-BMW- ... dZViewItem |
Author: | grettir [ Tue 29. Nov 2005 15:58 ] |
Post subject: | |
Ég keypti mitt hér: http://www.racelook.de/html_english/index.html ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 29. Nov 2005 16:13 ] |
Post subject: | |
Þetta eru alls ekki allt flott lip, bara svona svo þú sjáir nokkar týpur ![]() Rieger infinity I Rieger Cup spoiler ![]() ACS Alpina ![]() Bavarian autosport ![]() Eithvað schmiedmann dót ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 29. Nov 2005 16:23 ] |
Post subject: | |
ég er í sama pakka... ég veit ekkert hvað maður á að fá sér ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Tue 29. Nov 2005 16:25 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: ég er í sama pakka... ég veit ekkert hvað maður á að fá sér
![]() Já, þetta er erfitt val ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 29. Nov 2005 16:30 ] |
Post subject: | |
mér finnst samt lip-ið á fyrstu myndinni sem að bjahja sendi inn mjög töff... látlaust og flott ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Tue 29. Nov 2005 16:35 ] |
Post subject: | |
Ég sé að það eru mismunadi framstuðarar á bílunum sem þið eruð búnir að posta, passa þessi lip undir báðar tegundirnar eða þarf eitthvað að huga sérstaklega að því? |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Tue 29. Nov 2005 19:06 ] |
Post subject: | |
mér finnst þetta flottast ![]() |
Author: | ///Matti [ Tue 29. Nov 2005 19:12 ] |
Post subject: | |
Quote: mér finnst þetta flottast
Sammála ![]() |
Author: | mattiorn [ Tue 29. Nov 2005 23:03 ] |
Post subject: | |
Ég er bara með lítið og nett og það kemur bara vel út hjá mér, ef þetta er eitthvað stærra verður þetta eitthvað svo.. æji ég veit ekki... skiluru? ![]() ![]() |
Author: | Jss [ Tue 29. Nov 2005 23:05 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: Ég er bara með lítið og nett og það kemur bara vel út hjá mér, ef þetta er eitthvað stærra verður þetta eitthvað svo.. æji ég veit ekki... skiluru?
![]() Þú ert líka með ///M stuðara. ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 29. Nov 2005 23:18 ] |
Post subject: | |
mattiorn wrote: Ég er bara með lítið og nett og það kemur bara vel út hjá mér, ef þetta er eitthvað stærra verður þetta eitthvað svo.. æji ég veit ekki... skiluru?
![]() Mig langar nú bara í nákvæmlega eins framstuðara eins og þú ert með! finnst þetta bara ekkert smá flott ![]() |
Author: | mattiorn [ Wed 30. Nov 2005 00:00 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: finnst þetta bara ekkert smá flott
![]() Sammála ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |