Flash wrote:
Ég er nú búinn að vera hugsa um þetta en ég semsagt fann M5 á netinu sem er bara one of a kind! Og mig virkilega langar að flytja hann inn þar sem hann er svona spes. Hann kostar semsagt 6000 þúsund Evrur og samkvæmt innflutningsreiknivélinni þá er það 893.364 ISK. Ég á núna eins og peninga af skornum skammti og á ekkert mikið meir en það. Þannig að ég var að hugsa hvort að þið vitið hver er besta og ódýrasta leiðin til koma þessum bíl hingað heim!
Hvort að þið gætuð kannski komið með lista af hlutum sem ég gæti gert og hvað þeir myndu kosta.
ÉG VERÐ AÐ EIGNAST ÞENNAN BÍL!

Don´t do it!
Það er svo margt sem þú gætir þurft að gera fyrir bílinn sem þú hefur ekki hugmynd um og það allt kostar peninga, ég þurfti að hækka minn upp, skipta um hitt og þetta í bremsunum, framrúðu og margt fleira.
Það er þar að auki allt mun dýrara í M5 en í E30 325i svo að þú mátt alveg búast við meiri útgjöldum en ég.