bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Innflutningur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12672 |
Page 1 of 1 |
Author: | arnibjorn [ Sun 27. Nov 2005 14:55 ] |
Post subject: | Innflutningur |
Getur einhver sagt mér ef maður er að flytja inn felgur frá USA í gegnum shopusa hvort það flokkast sem aukahlutur eða varahlutur? Ég er búinn að vera reyna að leita að því hvort þetta stendur einhvers staðar en finn þetta ekki.. Væri indælt ef að einhver sem veit þetta myndi tjá sig hérna ![]() Árni |
Author: | DiddiTa [ Sun 27. Nov 2005 15:16 ] |
Post subject: | |
Setur það undir dekk, fékk það svar amk þegar ég spurðist fyrir einhvertíman í sumar |
Author: | arnibjorn [ Sun 27. Nov 2005 15:25 ] |
Post subject: | |
DiddiTa wrote: Setur það undir dekk, fékk það svar amk þegar ég spurðist fyrir einhvertíman í sumar
okey takk! |
Author: | bimmer [ Sun 27. Nov 2005 16:23 ] |
Post subject: | |
Minnti endilega að það væru ekki sömu gjöld af dekkum og felgum. |
Author: | Daníel [ Sun 27. Nov 2005 16:37 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Minnti endilega að það væru ekki sömu gjöld af dekkum og felgum.
Já, minnir að ég hafi heyrt pabba segja mér að flytja ekki td. inn felgur á dekkjum því þá borgi maður hærri gjöld af pakkanum... |
Author: | DiddiTa [ Mon 28. Nov 2005 16:21 ] |
Post subject: | |
My mistake, Sæll Sigurður. Felgur fara í varahlutaflokkinn. Ragna Atladóttir Þjónustufulltrúi / Service Representive ShopUSA.is |
Author: | Angelic0- [ Mon 28. Nov 2005 18:55 ] |
Post subject: | |
þeð er "Gúmmískattur" á dekkjum, en ef að þú flytur inn dekk og felgur, þá flokkast það sem varahlutir og þá færðu dekkin ódýrari inn til landsins ! |
Author: | arnibjorn [ Mon 28. Nov 2005 19:13 ] |
Post subject: | |
Geggjað! Takk fyrir þetta ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |