bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
540 vs M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12671 |
Page 1 of 5 |
Author: | BMW4life [ Sun 27. Nov 2005 14:50 ] |
Post subject: | 540 vs M5 |
Jæja, þá er maður að spá í að ná sér í bíl frá Þýskalandi, ég ætla að ná mér í 99-2001 bíl, valið stendur á milli 540 og M5, hvorn myndir þú taka og af hverju? |
Author: | bimmer [ Sun 27. Nov 2005 14:58 ] |
Post subject: | |
Segðu okkur meira. Hvað er budgetið? Eftir hverju ertu að sækjast? |
Author: | Henbjon [ Sun 27. Nov 2005 15:32 ] |
Post subject: | |
Einmitt, M5 er stórt stökk ef þú hefur verið með fáa og kraftminni bíla. M5 ætti að vera dýrari í rekstri og svo framvegis. Hvað viltu sjálfur? Ég myndi halda það væri betra að byrja kannski á 540i beinskiptum og sjá svo til. Annars er M5 náttúrulega toppurinn, og ef ég ætti nægan pening fyrir einum og nóg til að reka hann myndi ég ekki hika ![]() |
Author: | mattiorn [ Sun 27. Nov 2005 16:16 ] |
Post subject: | |
Ég valdi 540 bílinn, M5 er ekki fyrir hvern sem er ![]() ![]() |
Author: | fart [ Sun 27. Nov 2005 17:15 ] |
Post subject: | |
M5 any time. M5 getur allt sem 540 getur, nema betur. Svo er allt hitt bara bónus. |
Author: | bebecar [ Sun 27. Nov 2005 18:04 ] |
Post subject: | |
M5 - endilega að fá fleiri heim svo það sé gott úrval af notuðu þegar ég kem heim úr námi... en án gríns þá er þetta auðvitað rétt hjá Fart! |
Author: | gunnar [ Sun 27. Nov 2005 18:06 ] |
Post subject: | |
Þetta fer allt eftir því hversu miklu þú getur eytt í byrjun og svo hvað þú hefur efni á í viðhaldi.. |
Author: | Alpina [ Sun 27. Nov 2005 18:53 ] |
Post subject: | |
fart wrote: M5 any time. M5 getur allt sem 540 getur, nema betur. Svo er allt hitt bara bónus.
Allveg rétt,,,,,, en samt kjaftæði ,,,,,,,,,, 540 er besti performance budget í veröldinni 4 dyra,,,,,,,, huggulegt útlit fínt afl,,((verulega)) osfrv,, M5 er allt þetta + 60 nm og 114 hö gríðarlega öflugur og besti supersalon ever -2003 á meginlandi Evrópu tekurðu M5 en á Íslandi 540..((((ALLTAF))) VERÐMUNURINN er aðalatriðið að mínu mati |
Author: | IvanAnders [ Sun 27. Nov 2005 19:00 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: fart wrote: M5 any time. M5 getur allt sem 540 getur, nema betur. Svo er allt hitt bara bónus. Allveg rétt,,,,,, en samt kjaftæði ,,,,,,,,,, 540 er besti performance budget í veröldinni 4 dyra,,,,,,,, huggulegt útlit fínt afl,,((verulega)) osfrv,, M5 er allt þetta + 60 nm og 114 hö gríðarlega öflugur og besti supersalon ever -2003 á meginlandi Evrópu tekurðu M5 en á Íslandi 540..((((ALLTAF))) VERÐMUNURINN er aðalatriðið að mínu mati AKKURAT!!!! þetta stendur allt og fellur með budget-i ![]() |
Author: | Logi [ Sun 27. Nov 2005 19:07 ] |
Post subject: | |
Ef ég GÆTI valið yrði það M5. Hugsa samt að ég þyrfti að "velja" 540i ![]() |
Author: | fart [ Sun 27. Nov 2005 19:09 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: fart wrote: M5 any time. M5 getur allt sem 540 getur, nema betur. Svo er allt hitt bara bónus. Allveg rétt,,,,,, en samt kjaftæði ,,,,,,,,,, 540 er besti performance budget í veröldinni 4 dyra,,,,,,,, huggulegt útlit fínt afl,,((verulega)) osfrv,, M5 er allt þetta + 60 nm og 114 hö gríðarlega öflugur og besti supersalon ever -2003 á meginlandi Evrópu tekurðu M5 en á Íslandi 540..((((ALLTAF))) VERÐMUNURINN er aðalatriðið að mínu mati Pfffftt.. blæs á þetta. ef þú hefur efni á M5 þá tekur þú hann. 540 verður aldrei M5. Þú gerir ekki sömu trix á þessum bílum. Ísland eða ekki þá eru þessir bílar báðir mega overkill fyrir okkar vegi, en þú leikur þér ekkert á 540 eins og M5. Læsta drifið, fjöðrunin og fleira.. well bara allt önnur dynamics en regular 5xx. Þannig að ef þú getur sett í þetta 500þús til millu í viðbót þá myndi ég fara í M5. Eins og Tiff sagði.. E39 M5 er all the car you will ever need. Samt sem áður er 540 algjört bargain og alveg sjúklegur bíll fyrir peninginn.. það verður ekki tekið af honum. Af hverju að kaupa regular 5xx þegar þú getur fengið heimsfrægan supersaloon fyrir örlítið meiri pening. Alvöru sportbíl. |
Author: | fart [ Sun 27. Nov 2005 19:11 ] |
Post subject: | |
Já og BTW... ef þú ert að spá í öflugan stóran 4door... þá er einn bíll sem er mjög spennandi, og síst minni performer en 540.. Audi A8 4.2 Quadtro. Slædar honum s.s. ekki mikið í begjum, en ert á móti klár í hvað sem er. |
Author: | HPH [ Sun 27. Nov 2005 19:20 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Já og BTW... ef þú ert að spá í öflugan stóran 4door... þá er einn bíll sem er mjög spennandi, og síst minni performer en 540.. Audi A8 4.2 Quadtro.
Slædar honum s.s. ekki mikið í begjum, en ert á móti klár í hvað sem er. Hvað er þetta ekki BMW klúbbur??? þá mæliru frekar með BMW en öðrum framleiðanda. |
Author: | IvanAnders [ Sun 27. Nov 2005 19:25 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: fart wrote: Já og BTW... ef þú ert að spá í öflugan stóran 4door... þá er einn bíll sem er mjög spennandi, og síst minni performer en 540.. Audi A8 4.2 Quadtro. Slædar honum s.s. ekki mikið í begjum, en ert á móti klár í hvað sem er. Hvað er þetta ekki BMW klúbbur??? þá mæliru frekar með BMW en öðrum framleiðanda. Þetta er nú í off topic ![]() |
Author: | bebecar [ Sun 27. Nov 2005 19:30 ] |
Post subject: | |
Ég vil taka undir með Fart varðandi það að bílarnir eru báðir overkill á Íslandi og varla skiptir miklu máli hvor er meira overkill, það er hægt að ná kolólöglegum hraða á öllum bílum sem seldir eru hér heima í dag hvort eð er. En fyrst Fart bendir á Audi-inn, þá vil ég benda á Jagúar XJR - samskonar performance OG afskaplega solid bílar sem, þó menn hér vilji kannski ekki trúa því, hefur í nokkur ár komið út fyrir ofan BMW í áreiðanleikakönnunum. En þeir eru reyndar allir SSK ![]() |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |