bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 12:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 27. Nov 2005 23:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 24. Oct 2005 12:30
Posts: 11
Ég er nú búinn að vera hugsa um þetta en ég semsagt fann M5 á netinu sem er bara one of a kind! Og mig virkilega langar að flytja hann inn þar sem hann er svona spes. Hann kostar semsagt 6000 þúsund Evrur og samkvæmt innflutningsreiknivélinni þá er það 893.364 ISK. Ég á núna eins og peninga af skornum skammti og á ekkert mikið meir en það. Þannig að ég var að hugsa hvort að þið vitið hver er besta og ódýrasta leiðin til koma þessum bíl hingað heim!
Hvort að þið gætuð kannski komið með lista af hlutum sem ég gæti gert og hvað þeir myndu kosta.

ÉG VERÐ AÐ EIGNAST ÞENNAN BÍL! :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Nov 2005 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Flash wrote:
Ég er nú búinn að vera hugsa um þetta en ég semsagt fann M5 á netinu sem er bara one of a kind! Og mig virkilega langar að flytja hann inn þar sem hann er svona spes. Hann kostar semsagt 6000 þúsund Evrur og samkvæmt innflutningsreiknivélinni þá er það 893.364 ISK. Ég á núna eins og peninga af skornum skammti og á ekkert mikið meir en það. Þannig að ég var að hugsa hvort að þið vitið hver er besta og ódýrasta leiðin til koma þessum bíl hingað heim!
Hvort að þið gætuð kannski komið með lista af hlutum sem ég gæti gert og hvað þeir myndu kosta.

ÉG VERÐ AÐ EIGNAST ÞENNAN BÍL! :twisted:


Don´t do it!

Það er svo margt sem þú gætir þurft að gera fyrir bílinn sem þú hefur ekki hugmynd um og það allt kostar peninga, ég þurfti að hækka minn upp, skipta um hitt og þetta í bremsunum, framrúðu og margt fleira.

Það er þar að auki allt mun dýrara í M5 en í E30 325i svo að þú mátt alveg búast við meiri útgjöldum en ég.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Ertu ekki með eitthvað meira um þennan bíl? einhvern link eða eitthvað?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 04:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Kristjan wrote:
Flash wrote:
Ég er nú búinn að vera hugsa um þetta en ég semsagt fann M5 á netinu sem er bara one of a kind! Og mig virkilega langar að flytja hann inn þar sem hann er svona spes. Hann kostar semsagt 6000 þúsund Evrur og samkvæmt innflutningsreiknivélinni þá er það 893.364 ISK. Ég á núna eins og peninga af skornum skammti og á ekkert mikið meir en það. Þannig að ég var að hugsa hvort að þið vitið hver er besta og ódýrasta leiðin til koma þessum bíl hingað heim!
Hvort að þið gætuð kannski komið með lista af hlutum sem ég gæti gert og hvað þeir myndu kosta.

ÉG VERÐ AÐ EIGNAST ÞENNAN BÍL! :twisted:


Don´t do it!

Það er svo margt sem þú gætir þurft að gera fyrir bílinn sem þú hefur ekki hugmynd um og það allt kostar peninga, ég þurfti að hækka minn upp, skipta um hitt og þetta í bremsunum, framrúðu og margt fleira.

Það er þar að auki allt mun dýrara í M5 en í E30 325i svo að þú mátt alveg búast við meiri útgjöldum en ég.


Maður þarf bara að vita hvað maður er að kaupa.. það er nú eitthvað af E34 M5 hérna, svo eins lengi og hann sé nú ekki breyttur til helvítis þá er algjör óþarfi að offa hann því maður _gæti_ þurft að gera eitthvað.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 28. Nov 2005 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Eggert wrote:
Kristjan wrote:
Flash wrote:
Ég er nú búinn að vera hugsa um þetta en ég semsagt fann M5 á netinu sem er bara one of a kind! Og mig virkilega langar að flytja hann inn þar sem hann er svona spes. Hann kostar semsagt 6000 þúsund Evrur og samkvæmt innflutningsreiknivélinni þá er það 893.364 ISK. Ég á núna eins og peninga af skornum skammti og á ekkert mikið meir en það. Þannig að ég var að hugsa hvort að þið vitið hver er besta og ódýrasta leiðin til koma þessum bíl hingað heim!
Hvort að þið gætuð kannski komið með lista af hlutum sem ég gæti gert og hvað þeir myndu kosta.

ÉG VERÐ AÐ EIGNAST ÞENNAN BÍL! :twisted:


Don´t do it!

Það er svo margt sem þú gætir þurft að gera fyrir bílinn sem þú hefur ekki hugmynd um og það allt kostar peninga, ég þurfti að hækka minn upp, skipta um hitt og þetta í bremsunum, framrúðu og margt fleira.

Það er þar að auki allt mun dýrara í M5 en í E30 325i svo að þú mátt alveg búast við meiri útgjöldum en ég.


Maður þarf bara að vita hvað maður er að kaupa.. það er nú eitthvað af E34 M5 hérna, svo eins lengi og hann sé nú ekki breyttur til helvítis þá er algjör óþarfi að offa hann því maður _gæti_ þurft að gera eitthvað.


Maður á aldrei að kaupa sér bíl samt ef maður hefur ekki efni á viðhaldinu, þýðir ekki að spenda öllum peningunum sínum í bifreið og svo ef það kemur babb í bílinn þá er maður fucked og getur ekkert gert !

Mikið frekar að safna örlítið meira að mínu mati, eða taka ódýrari bíl. Og eiga þá efni á því að reka hann sómasamlega.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group