bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMWKrafts menn að geta á mílunni!?!?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12616
Page 1 of 9

Author:  aronjarl [ Tue 22. Nov 2005 20:02 ]
Post subject:  BMWKrafts menn að geta á mílunni!?!?

Sælir félagar...

Ég veit ekki hvort þetta sé REpost en langaði að sjá hvað menn eru að fara míluna á :)

í sumar

t.d.

___________________________

BMW E30 325i

15.204 @ 89 miles

___________________________


stefni á betri tíma :)




koma svo fleiri með tíma :wink:

Author:  gstuning [ Tue 22. Nov 2005 23:01 ]
Post subject: 

Síðast þegar ég fór á míluna þá var það með 2.5 mótor,

ég náði 16.01 með lélegu starti, bara ekkert grip í dekkjunum sem ég var á,

Enn eins og allir vita þá er mitt besta 13.27@104mph,

Ég lofa undir 13sec þegar S50 kemur aftur á götuna,

Author:  Stefan325i [ Tue 22. Nov 2005 23:19 ]
Post subject: 

Ég fór í sumar 13.63@99.7 mílum

ég stefni á undir 13 næsta sumar, en ég held að það verði ekki fyrr en þarnæsta sumar, en ég lofa lagum 13 næsta sumar.

Author:  Roark85 [ Thu 24. Nov 2005 00:08 ]
Post subject: 

eg fór 13,8 í sumar...

Author:  siggik1 [ Thu 24. Nov 2005 00:13 ]
Post subject: 

helvíti eruði að ná fínum tímum þarna fynnst mér

ég náði nú 16.35 á 1300 bíl í sumar en reyndar ekki á bmw :?

Author:  Kristjan [ Thu 24. Nov 2005 00:14 ]
Post subject: 

siggik1 wrote:
helvíti eruði að ná fínum tímum þarna fynnst mér

ég náði nú 16.35 á 1300 bíl í sumar en reyndar ekki á bmw :?


Suzuki Swift GTI?

Author:  Svezel [ Thu 24. Nov 2005 07:38 ]
Post subject: 

13.544@103.2 á roadster, fer undir 13 næsta sumar :twisted:

Author:  Logi [ Thu 24. Nov 2005 08:05 ]
Post subject: 

siggik1 wrote:
helvíti eruði að ná fínum tímum þarna fynnst mér

ég náði nú 16.35 á 1300 bíl í sumar en reyndar ekki á bmw :?

Mazda RX-7 eða RX-8?

Author:  Angelic0- [ Thu 24. Nov 2005 10:52 ]
Post subject: 

Hvað ætli ég verði lengi á E39 flekanum :o

Author:  siggik1 [ Thu 24. Nov 2005 13:59 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
siggik1 wrote:
helvíti eruði að ná fínum tímum þarna fynnst mér

ég náði nú 16.35 á 1300 bíl í sumar en reyndar ekki á bmw :?


Suzuki Swift GTI?


á swift já ;)

Author:  aronjarl [ Fri 25. Nov 2005 15:34 ]
Post subject: 

Ég vill sjá tíma hjá E36 bílum :P

einnig E30

eru kannski fáir sem stunda þetta

Author:  arnibjorn [ Fri 25. Nov 2005 16:23 ]
Post subject: 

vonandi testa ég minn næsta sumar :P

Author:  Jss [ Fri 25. Nov 2005 16:33 ]
Post subject: 

Ég tók tíma á 328, ég bara man ekki tímann. Ætla mér að sjálfsögðu að taka tíma á M3 næsta sumar. ;)

Author:  Tommi Camaro [ Sun 04. Dec 2005 13:40 ]
Post subject: 

ég man ekki hvað ég fór hratt
en það var 14.7sec e36 325is .
not bene onýt kúpling orginal púst og á slettri 17" á að fara neðra núna

Author:  Tommi Camaro [ Sun 04. Dec 2005 13:42 ]
Post subject: 

Roark85 wrote:
eg fór 13,8 í sumar...

já þessi bíll þinn vinnur svakalega saltaði mig á Sti prezzunni hérna um daginn sprengisandi. en ég átti spyrnu í 130km síðan var þetta búið því miður

Page 1 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/