bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Falinn M3 fídus https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=126 |
Page 1 of 1 |
Author: | iar [ Mon 30. Sep 2002 15:06 ] |
Post subject: | Falinn M3 fídus |
Sælir allir saman Rakst á eftirfarandi á Slashdot: Quote: The First Automotive Easter Egg?
"The October dead-tree issue of Popular Science is reporting that the new BMW M3 contains what they are calling the "first automotive easter egg" in its transmission control software. Apparently, the proper combination of commands to the electronically controlled manual transmission will cause the car to rev up to 4000rpm and drop the clutch (premitting burnout, which is normally impossible). According to the article, use of the feature more than 15 times voids the warranty in Eurpoe. Other limitations of the "acceleration-assist" feature are discussed in this Car and Driver article. According to popsci, U.S. laws won't allow the warranty limitation, so the U.S. version of the software only revs to 1500rpm, but dealers will install the european software if you ask. The only other mention I could find on the web is here." Ekkert smá neat! Verst þó að eiga ekki nýjan M3 til að prófa þetta! ![]() |
Author: | kiddi m3 [ Thu 03. Oct 2002 11:57 ] |
Post subject: | smg 2 skiftingin. |
smg skiftingin sem er í nýja m3 er ekkert betri en venjulega skiftingin að öðruleiti en það, að það er hægt að skiftaniður og bremsa íleiðinni(heal and toe) ekki nema að þú kunni það ekki. Ég var að lesa það á held ég roadfly.net, að það voru enhverjir duddar frá autocar eða enhverju öðru bílablaði sem gerðu test á báðum skiftingunum, og komust að þeirri niðurstöðu aðvenjulega skiftingin hafði forskot uppá 0,3 sek 0-100 og1\4 mílu líka,ef venjulega skiftingin var powershiftuð(bensíngjöfinni ekki slepptmilli gíra). |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |