bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er icelink selt á Íslandi?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12574
Page 1 of 1

Author:  ice5339 [ Sun 20. Nov 2005 12:04 ]
Post subject:  Er icelink selt á Íslandi?

Bara forvitinn hvort einhver viti hvort Icelink, ipod=BMW tengibúnaður sé seldur á Íslandi ?

http://www.dension.com/main.htm

En með þessu er hægt að stjórna ipod með innbyggðu hljómtækjunum hjá BMW.

Author:  saemi [ Sun 20. Nov 2005 17:43 ]
Post subject: 

Ég veit ekki til þess að þetta sé selt á Íslandi. Ég keypti svona í Bretlandi, fínt að versla við þá þar. Þeir senda þetta á sólarhring á hótel ekkert mál.

Virkar ar sjálfsögðu alveg eins og draumur.

[/list]

Author:  basten [ Sun 20. Nov 2005 20:50 ]
Post subject: 

Hverjir haldiði að séu bestir í að setja þetta í bílinn?

Er með svona í kassa heima og veit ekki hvert ég á snúa mér varðandi ísetningu.

Author:  Þórir [ Sun 20. Nov 2005 21:40 ]
Post subject:  Blessaðir.

Siggi.

Ég held að þetta sé bara plug and play, ekkert wiring dæmi að ráði, bara tengja við magnarann sem er í skottinu og leggja fram í bíl. No big problemo.

Kv.
Þórir.

ps. Hvenær leggjum við þeim svo fjórum saman í portinu?

Author:  basten [ Sun 20. Nov 2005 21:45 ]
Post subject:  Re: Blessaðir.

Þórir wrote:
Siggi.

Ég held að þetta sé bara plug and play, ekkert wiring dæmi að ráði, bara tengja við magnarann sem er í skottinu og leggja fram í bíl. No big problemo.

Kv.
Þórir.

ps. Hvenær leggjum við þeim svo fjórum saman í portinu?


Já, vil samt frekar láta pro gaura gera þetta heldur en að klúðra þessu einhvernveginn sjálfur :wink:

Þeir eru fimm, Róbert á e39 525 bíl :)
Menn eru vel bílaðir á vinnustaðnum 8)

Author:  Þórir [ Sun 20. Nov 2005 21:51 ]
Post subject:  Re: Blessaðir.

basten wrote:
Þórir wrote:
Siggi.

Ég held að þetta sé bara plug and play, ekkert wiring dæmi að ráði, bara tengja við magnarann sem er í skottinu og leggja fram í bíl. No big problemo.

Kv.
Þórir.

ps. Hvenær leggjum við þeim svo fjórum saman í portinu?


Já, vil samt frekar láta pro gaura gera þetta heldur en að klúðra þessu einhvernveginn sjálfur :wink:

Þeir eru fimm, Róbert á e39 525 bíl :)
Menn eru vel bílaðir á vinnustaðnum 8)


Segðu.

Author:  Angelic0- [ Tue 22. Nov 2005 07:52 ]
Post subject: 

hvar fæst þetta úti ?

og hvað kostar þetta ?? must að halda í orginal búnaðinn í bílnum.. og þá er fínt að hafa svona addon :D

Author:  Angelic0- [ Tue 22. Nov 2005 07:59 ]
Post subject: 

http://support.dension.com/downloads/ic ... _guide.pdf

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/