bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hentugasta vélin í e39? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12571 |
Page 1 of 1 |
Author: | elfar [ Sun 20. Nov 2005 01:26 ] |
Post subject: | Hentugasta vélin í e39? |
Ég er búinn að vera að velta fyrir mér hvaða vél sé ''best'' í e39, þá miðað við afl vs eyðslu? Í hvaða vél er maður að fá sem mest miðað við sem minnsta eyðslu. Væri t.d. betra að fá sér 530i heldur en 528i, eða öfugt? Og þá á ég við 525i og uppúr. Vona að þið skiljið hvað ég er að fara? Veit að þið flestir viljið heldur nota orðið notkun frekar en eyslu! ![]() |
Author: | Eggert [ Sun 20. Nov 2005 05:27 ] |
Post subject: | |
Held að það séu allir sammála því að 540i séu bestu kaupin í dag. Virkar mjöög vel eyðir hóflega. |
Author: | íbbi_ [ Sun 20. Nov 2005 11:37 ] |
Post subject: | |
ætli hentugasti bíll sé ekki 530d, ég myndi allavega helst vilja þannig, svo 540 |
Author: | Alpina [ Sun 20. Nov 2005 19:02 ] |
Post subject: | |
Að mínu mati er 540 besti og mesti bíll sem hægt er að fá fyrir peninginn ef versla á ,,notaðann bíl,, 530d er svo þarnæst Gáfulegustu kaupin eru ........án vafa-------->> 523,, alveg nóg afl fyrir Íslenskar aðstæður sparneytinn,, sanngjarnt verð og viðhaldslítill,, 520 er alllllllllt of loppinn 523 bestu kaupinn 528 sambærilegur og 523 en $$ 530 frábær ,, flott afl en $$$$$$ 525tds góðir 530d næstbesti kosturinn en dýrastur 535 ( v8) gleymdu þessu,,,,,,, wanna be 540 en langt í frá 540 bestur kraftmestur,, dýrastur í viðhaldi og mesti staðalbúnaðurinn,, EYÐIR mestu |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |