bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 540 vs. E38 750 vs. 500E/E500.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12563
Page 1 of 2

Author:  BMWRLZ [ Sat 19. Nov 2005 12:31 ]
Post subject:  E39 540 vs. E38 750 vs. 500E/E500.

Sælir.

Er einhver hérna sem veit hröðunartölur á þessum bílum, ég veit svo sem 0-100 tölur enn vantar að vita 100-200 og 0-200 tölur.

Er þetta annars nokkurnveginn rétt hjá mér:

0-100km/klst.

E38 750: 6,6sec.
E39 540: 6,3 sec.
500E: 6,1 sec.

540 á að taka 750 uppí hundrað enn er 750 bíllinn þá ekki með meiri millihröðun með sína 490NM???, hvað er 540 annars að toga???.

Veit síðan einhver hvernig eyðslutölur á 750 bílnum eru, er hann eitthvað að fara mikið yfir 20l/100km með inngjöfum og svona. 540 er eiginlega að eyða lygilega litlu með 500E er að súpa mikið meira miðað við afl.

Með fyrirfram þökk Ari.

Author:  Knud [ Sat 19. Nov 2005 16:46 ]
Post subject:  Re: E39 540 vs. E38 750 vs. 500E/E500.

f50 wrote:
Sælir.

Er einhver hérna sem veit hröðunartölur á þessum bílum, ég veit svo sem 0-100 tölur enn vantar að vita 100-200 og 0-200 tölur.

Er þetta annars nokkurnveginn rétt hjá mér:

0-100km/klst.

E38 750: 6,6sec.
E39 540: 6,3 sec.
500E: 6,1 sec.

540 á að taka 750 uppí hundrað enn er 750 bíllinn þá ekki með meiri millihröðun með sína 490NM???, hvað er 540 annars að toga???.

Veit síðan einhver hvernig eyðslutölur á 750 bílnum eru, er hann eitthvað að fara mikið yfir 20l/100km með inngjöfum og svona. 540 er eiginlega að eyða lygilega litlu með 500E er að súpa mikið meira miðað við afl.

Með fyrirfram þökk Ari.


Já mig minnir að E39 540 sé 6.1 eða 6.2 beinskiptur

Author:  Svezel [ Sat 19. Nov 2005 17:06 ]
Post subject: 

E38 750:
0 - 200 km/h 28,6 s
standing km 27,1 s

E39 540
0 - 200 km/h 24,2 s
standing km 26,1 s

M.Benz 500E
0 - 200 km/h 23,5 sec
standing km 25,9 sec

google er besti vinur fróðleiksfúsra

Author:  Logi [ Sat 19. Nov 2005 17:50 ]
Post subject:  Re: E39 540 vs. E38 750 vs. 500E/E500.

f50 wrote:
540 á að taka 750 uppí hundrað enn er 750 bíllinn þá ekki með meiri millihröðun með sína 490NM???, hvað er 540 annars að toga???.

E39 540i er að toga 440NM á meðan 500E er að toga 480NM minnir mig...

Author:  Angelic0- [ Sat 19. Nov 2005 17:52 ]
Post subject:  Re: E39 540 vs. E38 750 vs. 500E/E500.

Logi wrote:
f50 wrote:
540 á að taka 750 uppí hundrað enn er 750 bíllinn þá ekki með meiri millihröðun með sína 490NM???, hvað er 540 annars að toga???.

E39 540i er að toga 440NMá meðan 500E er að toga 480NM minnir mig...


spilar þyngdin ekkert inn í þetta ?

Author:  Logi [ Sat 19. Nov 2005 17:55 ]
Post subject: 

Jú alveg örugglega, ætli 540i sé ekki þyngri en 500E?

Author:  Bjössi [ Sat 19. Nov 2005 17:59 ]
Post subject: 

ég held að 540i sé 1680kg og 500E sé 1710kg.

correct me if i´m wrong

Author:  Angelic0- [ Sat 19. Nov 2005 18:01 ]
Post subject: 

BMW 540i:
www.fantasycars.com wrote:
Base Price, USD 53,300
Engine Type 32-valve 90º V8
Powertrain Layout front engine/rwd
Displacement, cc 4398
Horsepower@rpm 282@5700
Torque lb-ft@rpm 310@3900
Curb Weight, lb 3748
0-60 mph, sec 5.5 -- *edit* ???
1/4 mile, sec@mph 14.0@101.7
600 ft slalom, mph 65.2
60-0 mph, ft 120
Top Speed, mph 155


Mercedes Benz 500E:
www.fantasycars.com wrote:
Base Price, USD 80,000
Engine Type dohc V8
Displacement, cc 4973
Horsepower@rpm 322@5700
Torque lb-ft@rpm 354@3900
Curb Weight, lb 3919
0-60 mph, sec 6.3
1/4 mile, sec@mph 14.7@96.9
60-0 mph, ft 116
600 ft slalom, mph 61.0
Top Speed, mph 155

Author:  Benzari [ Sat 19. Nov 2005 18:15 ]
Post subject: 

Svona ameríkucrap tölur eru ekki að gera góða hluti, 50E er engar 14,7 sek. með kvartmíluna!

Author:  Valdi- [ Sat 19. Nov 2005 18:20 ]
Post subject: 

http://townhall-talk.edmunds.com wrote:
Official 0-60 mph times from BMW were

540ia - 6.2
540ia Sport - 6.1
540 i/6 - 6.0

The best magazine numbers were

540ia - 5.9
540ia/Sport - 5.7
540 i/6 - 5.4


Þetta er það sem ég fann.

Annars sá ég á einhverri heimasíðu að 540i M-Sport væri 6,16 s frá 0 í 60 mílur.

Author:  BMWRLZ [ Sat 19. Nov 2005 18:22 ]
Post subject: 

Þakka þakka...


Quote:
E38 750:
0 - 200 km/h 28,6 s
standing km 27,1 s

E39 540
0 - 200 km/h 24,2 s
standing km 26,1 s

M.Benz 500E
0 - 200 km/h 23,5 sec
standing km 25,9 sec

google er besti vinur fróðleiksfúsra


Hvað er annars þetta "standing km".

Enn 540 er þá bara að taka 750 bílinn á öllum hröðunarsviðum, hélt nú að 750 væri þónokkru fljótari í 200.

Author:  Bjössi [ Sat 19. Nov 2005 18:25 ]
Post subject: 

f50 wrote:
Hvað er annars þetta "standing km".


hvað hann er lengi að fara 1km ef hann byrjar kyrrstæður

Author:  Vargur [ Sat 19. Nov 2005 18:45 ]
Post subject: 

750 bíllinn sem ég átti var gefinn up 6.3, 0-100
540 er 6.2 sjsk., 0-100.
merkjanlegur munur á þessum bílum er nánast enginn, snýst mest um ökumann.
...en 750 bíllinn virkaði alltaf á mig sem öflugri, það er allavegana meira spark þegar maður setur fótinn niður.

750 bíllinn hjá mér (5.4l), var að fara með 16.6-16.8 lítra í mínum akstri, (ég missti prófið 4 sinnum á 2 árum)

Author:  BMWRLZ [ Sat 19. Nov 2005 18:56 ]
Post subject: 

Ætli eina vitið sé þá ekki 540 bíll, víst að hann er að skora fleiri stig í hröðun en 750 og einnig hlýtur líka að muna töluvert á eyðslu á þessum tveimur bílum.

Dúfan: er mikill munur á 750 og 540 bílunum sem þú átt/áttir svona comfortlega séð???

Author:  Vargur [ Sat 19. Nov 2005 19:00 ]
Post subject: 

Mjög mikill, 750 bíllinn er allur miklu þéttari, algjör lúxus.
Ég er ætla að fá mér 750 aftur.
Þú getur fengið minn 540.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/