bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

T.B.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12545
Page 1 of 1

Author:  Runkiboy [ Thu 17. Nov 2005 22:52 ]
Post subject:  T.B.

Ég lenti í því ólani að nýji vatnslásinn fór að leka þannig að ég talaði við BogL og svörin sem ég fékk þar voru hreinlega engin. Þannig að ég fór í T.B og talaði við þá og þetta eru menn sem vita hreinlega allt um BMW og geta leiðbeint manni á mjög góðan hátt. Síðan í kvöld þegar ég var að laga pakkningarnar sem voru orðnar slappar þá gaf húsið sig, þannig að ég ákvað að prufa að hringja í T.B kl 21:00 og vonaðist eftir því að verða fluttur í GSM en þess þurfti ekki því þeir voru þarna að vinna eitthvað.Þeir fóru af stað í það að leita inn á lager hvort að þeir ættu annað hús og það var ekki til notað þannig að hann fór að leita að nýju húsi og var heillengi að vinna í þessu fyrir mig en því miður þá átti hann það ekki til.
Því miður þá neyðist ég að fara á morgun í BogL til þess að kaup húsið.

Ég vil bara koma þakklæti mínu til T.B á framfæri og mæli með því að allir BMW eigendur leiti til þeirra ef þeir eru í vandræðum.

TOPP ÞJÓNUSTA.

Ánægður viðskiptavinur
Rúnar

Author:  Roark85 [ Fri 18. Nov 2005 00:10 ]
Post subject: 

Ég er sammála,þetta eru snillingar þarna í T.B

Author:  IceDev [ Fri 18. Nov 2005 00:15 ]
Post subject: 

Ójá, sérstaklega hafþór



Ég hef sjaldað hitt jafnmikinn gourmét bílvirkja og hann :oops:

Author:  Aron Andrew [ Fri 18. Nov 2005 00:40 ]
Post subject: 

Ég er sammála ykkur öllum, hef þó ekki haft nein viðskipti við B og L, en strákrnir í T.B. eru TOPP menn í viðskiptum!!

Mæli með þeim!

Author:  gunnar [ Fri 18. Nov 2005 01:27 ]
Post subject: 

Öll mín viðskipti beinast að T.B varðandi BMW, ég versla eingöngu mína hluti þar. Enda er Hafþór mjög góður maður sem vill allt fyrir mann gera.

Author:  bebecar [ Fri 18. Nov 2005 07:23 ]
Post subject: 

Hafþór er bara einstaklega hjálpsamur og fínn að tala við (ólíkt svo mörgum bifvélavirkjum sem eru alltaf eins og maður sé að trufla þá :roll: )

Author:  IvanAnders [ Fri 18. Nov 2005 11:37 ]
Post subject: 

Ég fer nú bara í T.B til að horfa á Kidda :loveit:

Author:  merc1 [ Fri 18. Nov 2005 11:48 ]
Post subject: 

Sama hér, alltaf jafn gaman að horfa á hann svitna rækilega :burnout:

Author:  gstuning [ Fri 18. Nov 2005 11:50 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Ég fer nú bara í T.B til að horfa á Kidda :loveit:

Kiddi er með webcam ég kíki bara á það

http://www.hot_mechanic_at_work.com/index.html

Author:  IvanAnders [ Fri 18. Nov 2005 11:50 ]
Post subject: 

Maður fær barasta kitl í punginn þegar að hann byrjar að taka á því :drool:

Author:  pallorri [ Fri 18. Nov 2005 18:28 ]
Post subject: 

:gay:

Author:  Tommi Camaro [ Fri 18. Nov 2005 21:43 ]
Post subject: 

hafþór er alveg 5 stjörnu maður

Author:  JonS [ Fri 18. Nov 2005 21:53 ]
Post subject:  mikið rétt

það er ágætt að við bmwkraftsmenn höfum funið okkur saman guð , annars er ég sáttur við TB fyrir utan helvítins angel eys ruslið sem þeir seldu mér sem er alltaf fullt af móðu og ég sé ógeðslega eftir að hafa spæst í núna er bíllin minn uber plebbalegur og ´01 árg wannabe,, annars virka flækjurnar og hitt stuffið allt ágætlega

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/