bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 05:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: T.B.
PostPosted: Thu 17. Nov 2005 22:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 10. Feb 2004 15:38
Posts: 118
Location: Hafnarfjörður
Ég lenti í því ólani að nýji vatnslásinn fór að leka þannig að ég talaði við BogL og svörin sem ég fékk þar voru hreinlega engin. Þannig að ég fór í T.B og talaði við þá og þetta eru menn sem vita hreinlega allt um BMW og geta leiðbeint manni á mjög góðan hátt. Síðan í kvöld þegar ég var að laga pakkningarnar sem voru orðnar slappar þá gaf húsið sig, þannig að ég ákvað að prufa að hringja í T.B kl 21:00 og vonaðist eftir því að verða fluttur í GSM en þess þurfti ekki því þeir voru þarna að vinna eitthvað.Þeir fóru af stað í það að leita inn á lager hvort að þeir ættu annað hús og það var ekki til notað þannig að hann fór að leita að nýju húsi og var heillengi að vinna í þessu fyrir mig en því miður þá átti hann það ekki til.
Því miður þá neyðist ég að fara á morgun í BogL til þess að kaup húsið.

Ég vil bara koma þakklæti mínu til T.B á framfæri og mæli með því að allir BMW eigendur leiti til þeirra ef þeir eru í vandræðum.

TOPP ÞJÓNUSTA.

Ánægður viðskiptavinur
Rúnar

_________________
MB C180 esprit ´93 SELDUR!!
Nissan Terrano '96 SELDUR!!
BMW 525IA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 00:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
Ég er sammála,þetta eru snillingar þarna í T.B

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Ójá, sérstaklega hafþór



Ég hef sjaldað hitt jafnmikinn gourmét bílvirkja og hann :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 00:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég er sammála ykkur öllum, hef þó ekki haft nein viðskipti við B og L, en strákrnir í T.B. eru TOPP menn í viðskiptum!!

Mæli með þeim!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 01:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Öll mín viðskipti beinast að T.B varðandi BMW, ég versla eingöngu mína hluti þar. Enda er Hafþór mjög góður maður sem vill allt fyrir mann gera.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 07:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hafþór er bara einstaklega hjálpsamur og fínn að tala við (ólíkt svo mörgum bifvélavirkjum sem eru alltaf eins og maður sé að trufla þá :roll: )

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Ég fer nú bara í T.B til að horfa á Kidda :loveit:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 11:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 11. Oct 2003 17:51
Posts: 63
Location: Ekki ofan í húddinu á BMW!
Sama hér, alltaf jafn gaman að horfa á hann svitna rækilega :burnout:

_________________
________________________
Citröen Saxo VTS´01
One up the bum, no harm done...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
IvanAnders wrote:
Ég fer nú bara í T.B til að horfa á Kidda :loveit:

Kiddi er með webcam ég kíki bara á það

http://www.hot_mechanic_at_work.com/index.html

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Maður fær barasta kitl í punginn þegar að hann byrjar að taka á því :drool:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 18:28 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
:gay:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
hafþór er alveg 5 stjörnu maður

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: mikið rétt
PostPosted: Fri 18. Nov 2005 21:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Nov 2005 23:31
Posts: 39
það er ágætt að við bmwkraftsmenn höfum funið okkur saman guð , annars er ég sáttur við TB fyrir utan helvítins angel eys ruslið sem þeir seldu mér sem er alltaf fullt af móðu og ég sé ógeðslega eftir að hafa spæst í núna er bíllin minn uber plebbalegur og ´01 árg wannabe,, annars virka flækjurnar og hitt stuffið allt ágætlega


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group