bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
V-power https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12527 |
Page 1 of 1 |
Author: | HPH [ Thu 17. Nov 2005 01:23 ] |
Post subject: | V-power |
Jæja V-power aðdáendur nú getið þið glaðst að ný. ég var á shell uppá höfða og þar er birjað að selja V-powerið aftur það kostaði 117kr/L sem er ekkert rosalekt miða við hvað bensínið kostaði áður fyrr. Þetta er öruglega mjög ómerkileg/old frétt en ég vildi deila heni með ykkur. |
Author: | bebecar [ Thu 17. Nov 2005 07:39 ] |
Post subject: | Re: V-power |
HPH wrote: Jæja V-power aðdáendur nú getið þið glaðst að ný.
ég var á shell uppá höfða og þar er birjað að selja V-powerið aftur það kostaði 117kr/L sem er ekkert rosalekt miða við hvað bensínið kostaði áður fyrr. Þetta er öruglega mjög ómerkileg/old frétt en ég vildi deila heni með ykkur. Tékkaðir þú á hvort þetta væri komið til að vera? Vonandi verða undirtektirnar þá betri en síðast ![]() |
Author: | zazou [ Thu 17. Nov 2005 09:55 ] |
Post subject: | Re: V-power |
bebecar wrote: HPH wrote: Jæja V-power aðdáendur nú getið þið glaðst að ný. ég var á shell uppá höfða og þar er birjað að selja V-powerið aftur það kostaði 117kr/L sem er ekkert rosalekt miða við hvað bensínið kostaði áður fyrr. Þetta er öruglega mjög ómerkileg/old frétt en ég vildi deila heni með ykkur. Tékkaðir þú á hvort þetta væri komið til að vera? Vonandi verða undirtektirnar þá betri en síðast ![]() Ég leyfi mér að efa það. Shell kom með þessa vöru á sínum tíma og svo var henni nánast kippt af markaði. Það eru slæmir viðskiptahættir, maður veit ekkert hvar maður hefur kompaníið. Einn daginn fæst þetta en ekki hinn. Bensín er ekki eins og einhver sósutegund í stórmarkaði sem hægt er að bjóða uppá til prufu í ákveðinn tíma. Í hið minnsta yrði að markaðssetja það sem slíkt. |
Author: | fart [ Thu 17. Nov 2005 10:04 ] |
Post subject: | |
Fifth gear fer í gegnum þetta í nýjasta þættinum. Shell Optimax (er það ekki sama og V-power) kemur mjög vel út í Impreza STi. Gefur fleiri hestöfl og mun meira tog en BP háoktana bensínið, og hreinlega ótrúlega mikin mun frá venjulegu 95okt bensíni. En á bílum sem eru ekki high performance (meira að segja Golf Gti MkV) virkar þetta nánast ekkert. |
Author: | basten [ Thu 17. Nov 2005 10:23 ] |
Post subject: | |
Græði ég þá ekkert á því aflslega séð að setja V-Power á venjulegan e39 540? |
Author: | Kull [ Thu 17. Nov 2005 10:27 ] |
Post subject: | Re: V-power |
zazou wrote: Ég leyfi mér að efa það. Shell kom með þessa vöru á sínum tíma og svo var henni nánast kippt af markaði. Það eru slæmir viðskiptahættir, maður veit ekkert hvar maður hefur kompaníið. Einn daginn fæst þetta en ekki hinn.
Bensín er ekki eins og einhver sósutegund í stórmarkaði sem hægt er að bjóða uppá til prufu í ákveðinn tíma. Í hið minnsta yrði að markaðssetja það sem slíkt. Ég held að þessi vara sé einsog hver önnur í sambandi við framboð og eftirspurn. Ef enginn vill kaupa vöruna helduru ekki endalaust áfram að reyna að selja. Þeir voru með þetta í 2 ár minnir mig og salan var greinilega ekki næg til að halda áfram. Ætti frekar að hrósa þeim fyrir að reyna að bjóða betra bensín en að skamma þá fyrir að hætta sölu útaf lítilli eftirspurn. |
Author: | gstuning [ Thu 17. Nov 2005 10:29 ] |
Post subject: | Re: V-power |
Kull wrote: zazou wrote: Ég leyfi mér að efa það. Shell kom með þessa vöru á sínum tíma og svo var henni nánast kippt af markaði. Það eru slæmir viðskiptahættir, maður veit ekkert hvar maður hefur kompaníið. Einn daginn fæst þetta en ekki hinn. Bensín er ekki eins og einhver sósutegund í stórmarkaði sem hægt er að bjóða uppá til prufu í ákveðinn tíma. Í hið minnsta yrði að markaðssetja það sem slíkt. Ég held að þessi vara sé einsog hver önnur í sambandi við framboð og eftirspurn. Ef enginn vill kaupa vöruna helduru ekki endalaust áfram að reyna að selja. Þeir voru með þetta í 2 ár minnir mig og salan var greinilega ekki næg til að halda áfram. Ætti frekar að hrósa þeim fyrir að reyna að bjóða betra bensín en að skamma þá fyrir að hætta sölu útaf lítilli eftirspurn. Einmitt það er ekki okkar réttur að hafa þetta bensín ef þeir eru að tapa á því , |
Author: | bebecar [ Thu 17. Nov 2005 11:54 ] |
Post subject: | Re: V-power |
Kull wrote: zazou wrote: Ég leyfi mér að efa það. Shell kom með þessa vöru á sínum tíma og svo var henni nánast kippt af markaði. Það eru slæmir viðskiptahættir, maður veit ekkert hvar maður hefur kompaníið. Einn daginn fæst þetta en ekki hinn. Bensín er ekki eins og einhver sósutegund í stórmarkaði sem hægt er að bjóða uppá til prufu í ákveðinn tíma. Í hið minnsta yrði að markaðssetja það sem slíkt. Ég held að þessi vara sé einsog hver önnur í sambandi við framboð og eftirspurn. Ef enginn vill kaupa vöruna helduru ekki endalaust áfram að reyna að selja. Þeir voru með þetta í 2 ár minnir mig og salan var greinilega ekki næg til að halda áfram. Ætti frekar að hrósa þeim fyrir að reyna að bjóða betra bensín en að skamma þá fyrir að hætta sölu útaf lítilli eftirspurn. Já... þetta var nú í boði í meira en tvö ár minnir mig. En svo má líka hafa í huga að fyrirtækið skipti um eigendur og það er nú ekki óalgengt að þá breytist áherslur. Slæmir viðskiptahættir ![]() ![]() En sem bíleigandi þá bar ég einfaldlega virðingu fyrir átakinu og studdi það og vann í að koma þessu á markað frá day one. Hinsvegar voru undirtektirnar ótrúlega slæmar og ekki bara dræmar og slæmar heldur hafði þetta svo mikil neikvæða áhrif að það var erfitt að réttlæta þetta. Viðbrögðin heima voru ALLT önnur en t.d. í UK. Optimax er það sama jú (efnislega séð, það er þó hærri oktantala í V-Power heima). Flestir virðast bara halda að þetta sé eitthvað rip off. |
Author: | Benzari [ Thu 17. Nov 2005 12:49 ] |
Post subject: | |
Síðast þegar ég tók á Laugaveginum var mér tjáð að birgðirnar myndu endast fram að áramótum ![]() |
Author: | gdawg [ Thu 17. Nov 2005 18:36 ] |
Post subject: | |
Optimax er 98 oktana bensín. Það er byrjað að selja 99 oktana bensín í stórmörkuðum hérna (Tesco) og það gengur mjög vel. Menn hérna (UK) eru mjög spenntir fyrir góðu bensíni. |
Author: | bebecar [ Thu 17. Nov 2005 18:40 ] |
Post subject: | |
gdawg wrote: Optimax er 98 oktana bensín. Það er byrjað að selja 99 oktana bensín í stórmörkuðum hérna (Tesco) og það gengur mjög vel. Menn hérna (UK) eru mjög spenntir fyrir góðu bensíni.
En ekki á Íslandi... væri sennilega gáfulegra að fara í hina áttina og bjóða uppá 92 okt aftur ![]() |
Author: | JonS [ Fri 18. Nov 2005 22:02 ] |
Post subject: | okey roger that |
bara svo að þið vitið þá er 92oct úti talið good class, en einhverntíman mældi maður eyðsluna á v-power vs. 95 oct þá var það 6.5%dýrara en bíllin komst 12% lengra á tank !! það er einhver sparnaður í þessu samkvæmt því en gdawg hvar fékkstu þetta rosa logo ?* ![]() http://www.bilasolur.is/bisImageServer.aspx?img=72639387&size=fullsize&watermark=bilasolur.is |
Author: | Lindemann [ Sat 19. Nov 2005 01:30 ] |
Post subject: | |
Seinasta sem ég heyrði var að skeljungur ætti 70000 lítra eftir af v-power og þegar það væri búið kæmi það ekki aftur. Ekki veit ég afhverju þeir hafa verið að setja v-power aftur uppá vesturlandsveg nema þá það hafi verið til að flýta fyrir að þetta kláraðist, sem mér finnst skrítið. Ég gæti alveg eins trúað þeim til að skipta um skoðun en á þó ekkert frekar von á því. Þær skýringar sem ég hef heyrt á því að V-power sé að hætta eru svo lélegar að ég kaupi þær ekki alveg.... Það er einfaldlega að þeir þurfi tankinn sem er undir vpower útí örfirisey undir litaða olíu. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |