bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Z3 (1800) z3 (2800) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12425 |
Page 1 of 1 |
Author: | JonS [ Wed 09. Nov 2005 18:10 ] |
Post subject: | Z3 (1800) z3 (2800) |
Z3 (1800) z3 (2800) það sem ég er að pæla er vesen á þessum bílum ,,,,ókostir ? |
Author: | Svezel [ Wed 09. Nov 2005 18:43 ] |
Post subject: | |
ég myndi segja að "vesen á bílum" væri alltaf ókostur ![]() þekktir gallar eru skrölt í innréttingu, smá slag á bílstjórasæti, 2800 (veit ekki með 1800) bíllinn á það til að detta úr 2.gír ef maður skiptir hratt úr 1. í 2. og mótorinn fyrir samlæsingarnar á það til að detta úr samband. svona from top of my head |
Author: | Spiderman [ Wed 09. Nov 2005 19:14 ] |
Post subject: | Re: Z3 (1800) z3 (2800) |
JonS wrote: Z3 (1800) z3 (2800)
það sem ég er að pæla er vesen á þessu m bílum ókostir ? Ef þú ert með 1800 bíl í huga sem er til sölu á bílasölu núna, gefðu honum þá vel inn og finndu hvernig hann byrjar að hökta og missa kraft eftir 4 þús snúninga, búið að skipta um loftflæðiskynjara, þetta er eflaust stíflaður hvarfi eða eitthvað þaðan af verra. Skoðaðu líka rúðumótorinn, hann er í tómu fokki á þessum bíl er reyndar þekkt vandamál. Prófaðu gírkassann líka vel ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Sat 12. Nov 2005 18:04 ] |
Post subject: | Re: Z3 (1800) z3 (2800) |
JonS wrote: Z3 (1800) z3 (2800)
það sem ég er að pæla er vesen á þessu m bílum ókostir ? Gerðu bara fartaranum tilboð ![]() Það er líka þvílík græja með harðtoppi og öllu draslinu. http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=12190 |
Author: | fart [ Sat 12. Nov 2005 19:41 ] |
Post subject: | |
Eina vesenið við að eiga M-roadster er sjálfsagi. Helvíti freistandi að botna kvikindið á röngum stöðum. En þeir sem vilja gera góðan díl á sportbíl ættu að hafa samband við mig... Þar sem ég flyt til Lúx í janúar og verð að selja kvikindið er aldrei að vita nema maður slái VERULEGA af upphaflegu ásettu. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |