bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

verð á E34 M5.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12422
Page 1 of 2

Author:  HPH [ Wed 09. Nov 2005 14:17 ]
Post subject:  verð á E34 M5.

Er 11.000EUR samgjarnt verð fyrir E34 m5 ekinn 175þ.km. 2 eigendur frá upphafi, leður innrétting, lakkið einsog nýtt (veit ekki hvort hann hefur verið sptautaður aftur), S38B38 vél ný upp gerð/tekinn í gegn, V8 Look, Leður, Flottar felgur, árgerð 1995, shadowline,
smurbók sem er bara stimpluð af BMW uboðsverkstæði. Numburgpakki (hvað sem það nú er) og vetrarpakki (hiti í sætum, peiglum ruðu piss spíssum)
og mart fleira. Vel út búinn bíll

Er 1,5mill of mikið firir þennan bíl?

Author:  Kull [ Wed 09. Nov 2005 14:52 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta í hærri kanntinum en það fer eftir ástandi. Veistu hvað var gert við vélina og af hverju?

Ef þú ert að pæla í þessu þá er lykilatriði að athuga dempara og bremsur, þeir hlutir kosta mjög mikið í bíla með Nurnburgring pakkanum.

Author:  bebecar [ Wed 09. Nov 2005 14:54 ]
Post subject:  Re: verð á E34 M5.

HPH wrote:
Er 11.000EUR samgjarnt verð fyrir E34 m5 ekinn 175þ.km. 2 eigendur frá upphafi, leður innrétting, lakkið einsog nýtt (veit ekki hvort hann hefur verið sptautaður aftur), S38B38 vél ný upp gerð/tekinn í gegn, V8 Look, Leður, Flottar felgur, árgerð 1995, shadowline,
smurbók sem er bara stimpluð af BMW uboðsverkstæði. Numburgpakki (hvað sem það nú er) og vetrarpakki (hiti í sætum, peiglum ruðu piss spíssum)
og mart fleira. Vel út búinn bíll

Er 1,5mill of mikið firir þennan bíl?


neibb... ekki of hátt verð - en þetta er sko ekki ódýr M5. Þeir eru flestir í kringum 5-6 þúsund evrur.

Þetta er hinsvegar síðasta módelið af "alvöru":lol: M5 og þeir hafa talsvert premium - sérstaklega með þessum búnaði og BMW eftirliti.

Author:  Eggert [ Wed 09. Nov 2005 14:54 ]
Post subject: 

Nurburgring pakkinn eru að ég held hleðslujafnarar allan hringinn, svona vökvademparakerfi. Og hvort það var eitthvað líka með innréttinguna að gera, er ekki klár á því... öðruvísi sæti eða eitthvað í þá áttina.

Ég persónulega myndi ekki borga 1.5m fyrir svona bíl nema þetta væri einhver gamall draumur og ég bókstaflega yrði að eignast þetta. Ekki flytja þetta inn til að selja þetta aftur, græðir ekkert á því.

Author:  Kull [ Wed 09. Nov 2005 15:00 ]
Post subject: 

Nurnburgring pakkinn bætir við stillanlegri fjöðrun (sport, comfort og auto), þykkari swaybar að aftan og breiðari felgur að afan.

Mæli með þessari síðu ef þig vantar að vita eitthvað um þessa bíla: http://bmwe34m5.com/faqs/

Author:  HPH [ Wed 09. Nov 2005 18:26 ]
Post subject: 

þannig að þetta er of dýrt þá? :cry:

Author:  bebecar [ Wed 09. Nov 2005 18:35 ]
Post subject: 

HPH wrote:
þannig að þetta er of dýrt þá? :cry:


Ekki of dýrt fyrir þennan bíl - en þú getur ekki selt hann á meira en milljón þegar þú ætlar svo að selja hér heima.

Author:  Djofullinn [ Wed 09. Nov 2005 18:43 ]
Post subject: 

Þú getur fengið þessa bíla á minna.
T.d þessi

Author:  bebecar [ Wed 09. Nov 2005 18:50 ]
Post subject: 

Munar samt mikið um BMW stimplana í þjónustubókina og vélar yfirhalninguna...

Viltu ekki frekar finna þér Porsche 928 á þessu verði - þrusu fín kaup í þeim núna.

http://www.autoscout24.de/home/index/detail.asp?ts=7131642&id=eaciqy2nifm

beinskiptur, þjónustubók og hvaðeina....

Ég er búin að reyna sannfæra ótrúlega marga um ágæti 928 miðað við verð - en það hlustar bara engin á það

:( Kannski fyrir utan Sibba vin min en hann endaði nú á 911 - þannig að það var hálfur sigur.

Author:  Djofullinn [ Wed 09. Nov 2005 18:56 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Munar samt mikið um BMW stimplana í þjónustubókina og vélar yfirhalninguna...
Jújú mikið rétt :) Enda mundi ég aldrei kaupa þennan bíl sem ég benti á nema það væri 100% þjónustubók. Reyndar mundi ég bara aldrei kaupa neinn bíl að utan nema með þjónustubók ;)

Author:  HPH [ Wed 09. Nov 2005 19:01 ]
Post subject: 

porsche er ekki allver mín bjór flaska en þetta er á efa mjög góðir bílar og þetta er ekki fyrir mig heldur kuningja minn og hann er orðin Gamall kall (22-23ára faðir), hann er að leita eftir 4dyra bíl og hann er einn harðasti E34 M5 fan á íslandi. :)

Author:  gunnar [ Wed 09. Nov 2005 19:21 ]
Post subject: 

Segðu honum að drullast hérna á spjallið og taka þátt í helgiathöfnunum :lol:

Author:  Giz [ Wed 09. Nov 2005 19:41 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Munar samt mikið um BMW stimplana í þjónustubókina og vélar yfirhalninguna...

Viltu ekki frekar finna þér Porsche 928 á þessu verði - þrusu fín kaup í þeim núna.

http://www.autoscout24.de/home/index/detail.asp?ts=7131642&id=eaciqy2nifm

beinskiptur, þjónustubók og hvaðeina....

Ég er búin að reyna sannfæra ótrúlega marga um ágæti 928 miðað við verð - en það hlustar bara engin á það

:( Kannski fyrir utan Sibba vin min en hann endaði nú á 911 - þannig að það var hálfur sigur.


Ég skil sneiðina Ingvar minn, og tek henni fagnandi 8)

Hins vegar myndi ég alveg borga þetta fyrir e34M5 að því gefnu að hann væri fjólublár og í rúmlega súper standi :P

G

Author:  bebecar [ Thu 10. Nov 2005 09:28 ]
Post subject: 

:wink:

Gleymdi því náttúrulega að þú áttir 911 ÁÐUR en ég byrjaði að reyna að sannfæra þig - þannig að það er kannski alveg að marka þetta hjá mér :lol:

Author:  Joolli [ Thu 10. Nov 2005 12:31 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Munar samt mikið um BMW stimplana í þjónustubókina og vélar yfirhalninguna...

Viltu ekki frekar finna þér Porsche 928 á þessu verði - þrusu fín kaup í þeim núna.

http://www.autoscout24.de/home/index/detail.asp?ts=7131642&id=eaciqy2nifm

beinskiptur, þjónustubók og hvaðeina....

Ég er búin að reyna sannfæra ótrúlega marga um ágæti 928 miðað við verð - en það hlustar bara engin á það

:( Kannski fyrir utan Sibba vin min en hann endaði nú á 911 - þannig að það var hálfur sigur.

Nú veit ég ekkert um Porsche en eru ekki 944 mikið skemmtilegri bílar? Ég hef fengið að heyra það frá nokkrum sem hafa eitthvað um það að segja.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/