bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sytner Nottingham
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12410
Page 1 of 2

Author:  Logi [ Tue 08. Nov 2005 10:44 ]
Post subject:  Sytner Nottingham

Mig langar til að deila með ykkur myndum frá Sytner í Notthingham UK.

Við áttum leið um Nottingham fyrir tæpum þremur vikum síðan og ég hafði frétt af þessu BMW/Alpina umboði þarna.

Þarna voru mjög margir flottir Alpina, BMW og Mini. Bæði nýjir og notaðir.

Hér fyrir neðan eru myndir af nokkrum:

Mjög flottur notaður 535d:
Image
Image

M6 sem stóð þarna fyrir utan:
Image
Image
Image

Alpina B5 sem stóð einnig þarna fyrir utan:
Image
Image

Þessi fannst mér alveg geðveikur, Alpina B10 4,6:
Image
Image

650Ci:
Image
Image

Mjög cool E30 M3 race:
Image
Image
Image

Author:  IvanAnders [ Tue 08. Nov 2005 12:28 ]
Post subject: 

:shock: ! B5-inn er sick, b10 geggjaður en þessi 650i er flottasta sexa sem að ég hef séð! :shock:
Djöfull ertu heppinn maður....

þú hefur ekkert fengið að reynsluaka? :naughty:

Author:  Raggi M5 [ Tue 08. Nov 2005 12:28 ]
Post subject: 

Geðveikir bílar!!

Hvaða performance hefur B5 ? Lookar veeelll 8)

Author:  Logi [ Tue 08. Nov 2005 12:42 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
þú hefur ekkert fengið að reynsluaka? :naughty:

Nei ég hugsa að það hefði ekki endað vel ef maður hefði farið að taka eitthvað á öflugum bíl með stýrið hægramegin. Ætli maður hefði ekki bara endað á staur :lol:

Raggi M5 wrote:
Hvaða performance hefur B5 ?

Cylinder V8 90 °
Capacity cm³ 4398
Bore mm 92
Stroke mm 82.7
Compression ratio 9.0:1
Max. power kW/bhp 368/500 @ 5500 rpm
Max. torque Nm 700 @ 4250 rpm
Engine management BOSCH MotronicME 9.2.1
Fuel 98 RON
Emission classification Euro 4

Acceleration 0-100 km/h
Saloon/Touring
sec. 4.7/4.8

Top speed km/h
Saloon/Touring
314/310

Author:  IvanAnders [ Tue 08. Nov 2005 13:50 ]
Post subject: 

Whaaa.... ætlaru að segja mér að Alpina B5 sé jafn fljótur upp og M5? :?
og annað, hvar finnur hann 700Nm? :roll:

Author:  Kull [ Tue 08. Nov 2005 13:58 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Whaaa.... ætlaru að segja mér að Alpina B5 sé jafn fljótur upp og M5? :?
og annað, hvar finnur hann 700Nm? :roll:


Ýmislegt hægt með blásara :wink:

Author:  IvanAnders [ Tue 08. Nov 2005 14:40 ]
Post subject: 

Kull wrote:
IvanAnders wrote:
Whaaa.... ætlaru að segja mér að Alpina B5 sé jafn fljótur upp og M5? :?
og annað, hvar finnur hann 700Nm? :roll:


Ýmislegt hægt með blásara :wink:


Hlaut að vera, fáránlega lág þjappa fyrir N/A mótor og ég las óvart kw sem hö :oops: (sem sagt 368 kw) en hann minntist ekkert á blásara :wink:

Author:  Sprangus [ Tue 08. Nov 2005 17:51 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Kull wrote:
IvanAnders wrote:
Whaaa.... ætlaru að segja mér að Alpina B5 sé jafn fljótur upp og M5? :?
og annað, hvar finnur hann 700Nm? :roll:


Ýmislegt hægt með blásara :wink:


Hlaut að vera, fáránlega lág þjappa fyrir N/A mótor og ég las óvart kw sem hö :oops: (sem sagt 368 kw) en hann minntist ekkert á blásara :wink:


368kw = 500HP :P

væri til í bæði M6 og B5! geðveikir bílar 8)

Author:  ///Matti [ Tue 08. Nov 2005 20:13 ]
Post subject: 

Eg væri til í E30 m3 8) 8)

Author:  IvanAnders [ Tue 08. Nov 2005 20:56 ]
Post subject: 

///Matti wrote:
Eg væri til í E30 m3 8) 8)


You & the rest of the world.........

:wink:

Author:  skylinee [ Tue 08. Nov 2005 21:36 ]
Post subject: 

Váá ! 8)

Finnst samt felgurnar á M6-inum ekki töff :?

Author:  Jónki 320i ´84 [ Tue 08. Nov 2005 23:49 ]
Post subject: 

sjitt hvað þessi m6, b5 og e30 m3 eru klikkaðir 8)
ekki eins og hinir séu eitthvað slæmir heldur :wink:

Author:  Henbjon [ Wed 09. Nov 2005 00:49 ]
Post subject: 

Tæki M6 svo B5 svo 535d.

Author:  Djofullinn [ Wed 09. Nov 2005 09:15 ]
Post subject: 

Nammmmm :drool: Þessi B5 er geðveikur!
Annar bíll kominn á listann.... Þetta fer að verða soldið langur listi hjá mér 8)

Author:  Einarsss [ Wed 09. Nov 2005 09:51 ]
Post subject: 

Þessi e30 M3 er bara sjúkur... ég væri svo til í að rúnta á þessum á götum reykjavíkur og tilvonandi keppnisbrautum :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/