bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað kemur maður stórum 15" dekkjum undir e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12394
Page 1 of 1

Author:  elfar [ Sun 06. Nov 2005 22:35 ]
Post subject:  Hvað kemur maður stórum 15" dekkjum undir e30

Hvað kemur maður stórum 15" dekkjum undir e30?

Author:  Logi [ Mon 07. Nov 2005 04:15 ]
Post subject: 

205/55 er ideal. Stærra en það er örugglega orðið svolítið blöðrulegt!

Author:  Angelic0- [ Mon 07. Nov 2005 08:51 ]
Post subject: 

ég er á 195/50 -- finnst það bara hentugasta stærðin á 15"

Author:  HPH [ Mon 07. Nov 2005 14:44 ]
Post subject: 

Logi wrote:
205/55 er ideal. Stærra en það er örugglega orðið svolítið blöðrulegt!

ég er með þetta á mínum. mæli með því.

Author:  Jónki 320i ´84 [ Mon 07. Nov 2005 18:00 ]
Post subject: 

ég setti einu sinni 225/55R15 undir 320i og það var eins og ég væri á fjallatrukk :wink:

Author:  Alpina [ Mon 07. Nov 2005 18:58 ]
Post subject: 

195/60 er mjög svipað 205/55

hef verið með 205/60 en það er .......aðeins---------->>vont

Author:  gunnar [ Mon 07. Nov 2005 19:46 ]
Post subject: 

Ég held ég sé á 225&60/eða65/15 á E34 og hann er eins og jeppi á þessu.

Author:  Logi [ Mon 07. Nov 2005 20:07 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Ég held ég sé á 225&60/eða65/15 á E34 og hann er eins og jeppi á þessu.

225/60-15 er original stærð á E34!

Author:  gunnar [ Mon 07. Nov 2005 20:09 ]
Post subject: 

Það getur nú eiginlega ekki verið maður, ég hlýt þá að vera á alla vega 65 prófíl, að því að þetta er skuggalega nálægt innvolsinu í brettaskálinni.

Author:  Logi [ Mon 07. Nov 2005 20:14 ]
Post subject: 

Original stærðir í 15" á E34 eru:

195/65-15
205/65-15
225/60-15

Author:  jens [ Mon 07. Nov 2005 21:34 ]
Post subject: 

Logi skrifar:

Quote:
205/55 er ideal


Er þetta ekki niðurstaðan.

Author:  oskard [ Mon 07. Nov 2005 23:15 ]
Post subject: 

205/50/15 fyrir performance
205/55/15 = stock

ég runnaði 205/60/15 á touringum í sumar og það virkaði allveg...
nema þegar hann er lægri en 40/40 :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/