bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

X5 User Manual
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12315
Page 1 of 1

Author:  Saxi [ Tue 01. Nov 2005 12:43 ]
Post subject:  X5 User Manual

Sælir/ar

Ég er splunkunýr hér á þessu spjalli ykkar en er búnn að vera að lesa það svolítið þar sem faðir minn var að kaupa sér X5 3.0d.

Hann er fluttur inn frá þýskalandi og þar af leiðandi fylgir með honum forláta el manuel á þýsku.

Veit einhver hvar við getum náð í enskan manual?

Saxi

Author:  bebecar [ Tue 01. Nov 2005 13:01 ]
Post subject:  Re: X5 User Manual

Saxi wrote:
Sælir/ar

Ég er splunkunýr hér á þessu spjalli ykkar en er búnn að vera að lesa það svolítið þar sem faðir minn var að kaupa sér X5 3.0d.

Hann er fluttur inn frá þýskalandi og þar af leiðandi fylgir með honum forláta el manuel á þýsku.

Veit einhver hvar við getum náð í enskan manual?

Saxi


B&L getur látið ykkur hafa ljósrit af enskum spánverja....

Author:  ta [ Tue 01. Nov 2005 13:15 ]
Post subject: 

http://www.x5world.com/
þarna er hægt að velja ágerð...undir faq

Author:  Saxi [ Sat 05. Nov 2005 00:16 ]
Post subject: 

Takk fyrir þetta, þurftum að læra aðeins á þetta tölvudót :shock: . Þetta er annars alveg geggjaður bíll, vinnur alveg ótrúlega miðað við díseltrukk og svo er bara svo æðislegt að keyra hann.

Saxi

Author:  ta [ Sat 05. Nov 2005 00:30 ]
Post subject: 

'attu myndir til að deila ?

Author:  Elnino [ Sat 05. Nov 2005 17:16 ]
Post subject: 

Saxi wrote:
Takk fyrir þetta, þurftum að læra aðeins á þetta tölvudót :shock: . Þetta er annars alveg geggjaður bíll, vinnur alveg ótrúlega miðað við díseltrukk og svo er bara svo æðislegt að keyra hann.

Saxi



Þetta er líka BMW 8)

Author:  Saxi [ Sun 06. Nov 2005 22:38 ]
Post subject: 

ta wrote:
'attu myndir til að deila ?


Ekki búinn að taka myndir, geri það og smelli þeim kannski hérna inná.

Saxi

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/