bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 05:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: X5 User Manual
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 12:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Sælir/ar

Ég er splunkunýr hér á þessu spjalli ykkar en er búnn að vera að lesa það svolítið þar sem faðir minn var að kaupa sér X5 3.0d.

Hann er fluttur inn frá þýskalandi og þar af leiðandi fylgir með honum forláta el manuel á þýsku.

Veit einhver hvar við getum náð í enskan manual?

Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: X5 User Manual
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 13:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Saxi wrote:
Sælir/ar

Ég er splunkunýr hér á þessu spjalli ykkar en er búnn að vera að lesa það svolítið þar sem faðir minn var að kaupa sér X5 3.0d.

Hann er fluttur inn frá þýskalandi og þar af leiðandi fylgir með honum forláta el manuel á þýsku.

Veit einhver hvar við getum náð í enskan manual?

Saxi


B&L getur látið ykkur hafa ljósrit af enskum spánverja....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 01. Nov 2005 13:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
http://www.x5world.com/
þarna er hægt að velja ágerð...undir faq

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Nov 2005 00:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Takk fyrir þetta, þurftum að læra aðeins á þetta tölvudót :shock: . Þetta er annars alveg geggjaður bíll, vinnur alveg ótrúlega miðað við díseltrukk og svo er bara svo æðislegt að keyra hann.

Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Nov 2005 00:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
'attu myndir til að deila ?

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Nov 2005 17:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
Saxi wrote:
Takk fyrir þetta, þurftum að læra aðeins á þetta tölvudót :shock: . Þetta er annars alveg geggjaður bíll, vinnur alveg ótrúlega miðað við díseltrukk og svo er bara svo æðislegt að keyra hann.

Saxi



Þetta er líka BMW 8)

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Nov 2005 22:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
ta wrote:
'attu myndir til að deila ?


Ekki búinn að taka myndir, geri það og smelli þeim kannski hérna inná.

Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group