bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Undarleg verð hjá B&L! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12304 |
Page 1 of 2 |
Author: | Ahugamaður [ Mon 31. Oct 2005 14:47 ] |
Post subject: | Undarleg verð hjá B&L! |
Verð nú bara að lýsa undrun minni á verðlagningu hjá B&L! Var að hringja áðan til að athuga með verð á Hardtop á Z3 bíla því ég hafði séð svoleiðis í gær á ebay á 1300 Evrur orginal BMW hardtop og hélt þá að B&L væri kannski aðeins dýrari neinei þeir eru að bjóðast til að flytja inn Hard Top á BMW Z3 fyrir 600 þús ![]() ![]() ![]() Mér finnst svona hardtop alveg nauðsynlegt hérna á klakanum sbr mynd af bílnum hjá fart(takk fyrir lánið) ![]() Kveðja |
Author: | Jss [ Mon 31. Oct 2005 14:54 ] |
Post subject: | |
Þetta er ekki rétt verð sem þú fékkst uppgefið, skal athuga verðið, athugaði þetta í sumar. Toppurinn er töluvert ódýrari, læt vita hérna þegar verðið er komið á hreint. Kv. Jóhann |
Author: | Ahugamaður [ Mon 31. Oct 2005 14:59 ] |
Post subject: | |
Hjúkk enda fékk ég vægt hjartaáfall þegar ég heyrði töluna! væri svakalega gaman að fá að heyra rétt verð ![]() Þakka kærlega fyrir þessa góðu þjónustu ![]() Kveðja |
Author: | Svezel [ Mon 31. Oct 2005 15:18 ] |
Post subject: | |
notaður hardtop sem er búið að sprauta í réttum lit fer ekki undir 200þús ég athugaði verðið á þessu í b&l í sumar og fékk uppgefið c.a. 350þús |
Author: | Thrullerinn [ Mon 31. Oct 2005 15:30 ] |
Post subject: | |
Veðrið á mínum er á svipuðu róli. Ég fór líklega ódýrustu leiðina, pantaði hann í Bandaríkjunum og lét senda hann á gaur þar úti, hann setti hann á pallbíl sem var verið að flytja inn. Þetta borgaði sig, en allt prósessið tók um hálft ár.. ![]() |
Author: | fart [ Mon 31. Oct 2005 15:38 ] |
Post subject: | |
1300euro toppur er ekki 160k, nema þú fáir hann hugsanlega í akkúrat réttum lit og smygglir honum. Getur verið að þú gleymir opinberu gjöldunum? En þetta gæti gengið upp ef þú færð flutninginn frítt eins og Thrullerinn. €1300 c.a. = 100.000 kall flutningur er 36þús minnir mig ---------------------------------- Cif verð er þá 130.000 kall (miðað við að seljandinn búi við höfnina og þurfi ekkert að senda innanlands, eitthvað af flutningnum er ekki gjaldskylt). Vörugjald er 15% * Skattur 24.5% ------------------------------------ samtals.. 185.000 + (fyrir utan sprautun). Láttu mig þekkja það. *leiðrétt eftir réttar leiðbeiningar frá Gunna GST. |
Author: | gstuning [ Mon 31. Oct 2005 15:42 ] |
Post subject: | |
það er ekki tollur heldur vörugjald sem er 15% |
Author: | fart [ Mon 31. Oct 2005 15:45 ] |
Post subject: | |
THX.. minn kostaði allavega uþb 200.000 komin á.. og ég var svo heppinn að það voru til staðar OEM festingar fyrir toppinn. |
Author: | Stanky [ Mon 31. Oct 2005 19:28 ] |
Post subject: | |
tollur er það sama og vörugjald. bara annað nafn. |
Author: | Jss [ Mon 31. Oct 2005 19:55 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: notaður hardtop sem er búið að sprauta í réttum lit fer ekki undir 200þús
ég athugaði verðið á þessu í b&l í sumar og fékk uppgefið c.a. 350þús Sem er einmitt verðið sem ég var að reyna að muna, samþykkt án ábyrgðar í bili þó. ![]() |
Author: | Spiderman [ Mon 31. Oct 2005 21:16 ] |
Post subject: | |
Ég á hardtop af MR2, á reyndar engan MR2 en það er mega flott að hafa þetta uppá rönd inní stofu ![]() ![]() |
Author: | srr [ Mon 31. Oct 2005 21:58 ] |
Post subject: | |
Spiderman wrote: Ég á hardtop af MR2, á reyndar engan MR2 en það er mega flott að hafa þetta uppá rönd inní stofu
![]() ![]() Alveg magnað hvað leynist inni í stofu hjá bílaáhugamönnum landsins ![]() |
Author: | iar [ Tue 01. Nov 2005 11:05 ] |
Post subject: | |
Stanky wrote: tollur er það sama og vörugjald. bara annað nafn.
Það er ekki rétt, þetta er sitthvor hluturinn og á suma hluti leggst til dæmis bæði tollur og vörugjald. |
Author: | bimmer [ Tue 01. Nov 2005 11:13 ] |
Post subject: | |
Er þetta ekki svipað og munur á kúk og skít? ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 01. Nov 2005 11:16 ] |
Post subject: | |
bimmer wrote: Er þetta ekki svipað og munur á kúk og skít?
![]() Það er rétt hjá þér t,d er 7,5% tollur frá USA + hvaða vörugjald sem er á þeim vöruflokknum |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |