bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hver er munurin á 518i 0g 520i (e34)???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1227
Page 1 of 1

Author:  orezzero [ Thu 10. Apr 2003 12:30 ]
Post subject:  Hver er munurin á 518i 0g 520i (e34)???

ég er frekar nyr í BMW málum og ekki búin að kyna mér þetta allveg en ég var að spá hver væri munurin á mili 518i og 520i e34(fyrir utan vélarstærð)

er meiri aukabúnaður í 520 eda hvad???
og er ervit ad skipta um vél Frá 518 i 520???

og ef einhver er með e34 518i bill til sölu á góðu verði endilega hafið samband

afsakið stafstetninguna

Author:  Raggi M5 [ Thu 10. Apr 2003 12:51 ]
Post subject: 

Það er einn félagi minn sem á mjög vel með farinn 518i E-34 vínrauðann, beinskiptann. Á ég að tala við hann? Hvaða nr. er hægt að ná í þig?

Author:  bebecar [ Thu 10. Apr 2003 13:03 ]
Post subject: 

Stór munur sem aðallega felst í að 518 er með fjögurra strokka vél og á meðan hinn er með línu sexu eins heðfbundið er í BMW.

Author:  morgvin [ Thu 10. Apr 2003 13:49 ]
Post subject: 

Það er bara vélin. þú getur verið með allan sama auka búnaðinn held ég í bara öllum E34 500 bílum.

En hvað eru margir 518i bílar vínrauðir? ég á einn og svo ef maður sér vínrauðan E34 þá eru þeir oftast 518i ?

Author:  Gunni [ Thu 10. Apr 2003 14:00 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Það er einn félagi minn sem á mjög vel með farinn 518i E-34 vínrauðann, beinskiptann. Á ég að tala við hann? Hvaða nr. er hægt að ná í þig?


ekki ertu að tala um flotta bílinn á alpina felgunum sem var verið að ræða um hér í einhverjum þræði ??

Author:  gstuning [ Thu 10. Apr 2003 17:47 ]
Post subject: 

Bebecar : 520i E34 ´88 er 4cyl 120hö held ég

Félagi minn átti hann

Author:  Bjarki [ Thu 10. Apr 2003 21:36 ]
Post subject: 

520i '88-'90 er 129hp þ.e. M20 vél straight six.
Árið '90 kom svo 24ventla vélin 150hp

Author:  gstuning [ Fri 11. Apr 2003 00:47 ]
Post subject: 

Samt sem áður þá átti félagi minn 520i með M40 vél 2litra

Author:  Raggi M5 [ Fri 11. Apr 2003 00:56 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
Raggi M5 wrote:
Það er einn félagi minn sem á mjög vel með farinn 518i E-34 vínrauðann, beinskiptann. Á ég að tala við hann? Hvaða nr. er hægt að ná í þig?


ekki ertu að tala um flotta bílinn á alpina felgunum sem var verið að ræða um hér í einhverjum þræði ??


Nei, þessi er bara á venjulegum BMW 15" felgum.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/