| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| The Hire https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12235 |
Page 1 of 1 |
| Author: | arnibjorn [ Wed 26. Oct 2005 11:04 ] |
| Post subject: | The Hire |
http://www.imdb.com/title/tt0286151/ Hefur einhver hérna séð eitthvað af þessum myndum? Nokkar stuttmyndir með Clive Owen í aðalhlutverki... |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 26. Oct 2005 11:05 ] |
| Post subject: | |
ég kannski byrja á því að chékka á þessu í "leit" næst |
|
| Author: | bjahja [ Wed 26. Oct 2005 11:56 ] |
| Post subject: | |
Kanksi fyrir aðra sem eru að spá í þessu þá er bara að kíkja á www.bmwfilms.com Þessar myndir eru algjör snilld og mjög svalt concept |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 26. Oct 2005 11:58 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Kanksi fyrir aðra sem eru að spá í þessu þá er bara að kíkja á www.bmwfilms.com Þessar myndir eru algjör snilld og mjög svalt concept
Er hægt að d/l þessu þaðan eða? Ef ekki hvar getur maður þá fengið þetta.. veistu það? |
|
| Author: | bjahja [ Wed 26. Oct 2005 12:04 ] |
| Post subject: | |
Heyrðu það er búið að breyta síðunni!!! Hvaða djöfulsins Quote: Woodcliff Lake, NJ, October 11, 2005…BMW announced today that its award-winning internet short-film series, The Hire, will end its internet run on October 21, 2005
Djöfull er þetta svekkjandi maður, er ekki einhver sem á myndirnar? |
|
| Author: | hjortur [ Wed 26. Oct 2005 13:56 ] |
| Post subject: | dvd. |
Það var hægt að fá þær sendar á til sín á dvd. Ég var einmitt að gefa seinna eintakið sem ég átti núna um daginn. |
|
| Author: | Aron [ Wed 26. Oct 2005 15:13 ] |
| Post subject: | |
http://static.hugi.is/misc/movies/bmw/ hérna er eitthvað |
|
| Author: | Eggert [ Wed 26. Oct 2005 20:12 ] |
| Post subject: | |
hahaha, þvílík tilviljun. Ég downloadaði báðum seríunum um daginn og er með þær á tölvunni. Ég gæti uploadað þessu ef ég hefði eitthvað stórt heimasvæði... |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 26. Oct 2005 20:14 ] |
| Post subject: | |
hvað með myndbandasvæði kraftsins... er ekki hægt að setja þetta þangað? |
|
| Author: | ///Matti [ Wed 26. Oct 2005 22:22 ] |
| Post subject: | |
Quote: Goofs: Continuity: When the BMW M5 makes the final handbrake turn it has four tailpipes in the beginning of the turn, but clearly only two right before it stops.
HAHA Aular |
|
| Author: | Kull [ Wed 26. Oct 2005 22:24 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: hvað með myndbandasvæði kraftsins... er ekki hægt að setja þetta þangað?
Menn eru eitthvað hræddir við smáísinn held ég, efast samt um að BMW sé sama þó þessu sé dreift, voru hvort sem er með þetta opið á sinni síðu. |
|
| Author: | Kristjan [ Wed 26. Oct 2005 22:26 ] |
| Post subject: | |
Kull wrote: arnibjorn wrote: hvað með myndbandasvæði kraftsins... er ekki hægt að setja þetta þangað? Menn eru eitthvað hræddir við smáísinn held ég, efast samt um að BMW sé sama þó þessu sé dreift, voru hvort sem er með þetta opið á sinni síðu. Smáís my ass, efast um að þeir hafi nokkra hugmynd um þessar myndir, þar að auki eru voru þær fríar eins og þú sagðir. |
|
| Author: | bjahja [ Thu 27. Oct 2005 00:40 ] |
| Post subject: | |
Það hlítur að vera í lagi að setja þær á myndbandasvæðið.......það eru bara íslendingar sem komast á það og þetta eru myndir sem voru gerðar í þeim hugleiðingum að dreifa frítt |
|
| Author: | Joolli [ Thu 27. Oct 2005 01:08 ] |
| Post subject: | |
Skífan selur ekki þessar myndir né hefur Copyright, svo... afhverju ætti Smáís ekki að vera skítsama? Annars voru þessar myndir gefnar út á netinu, mér þykir ólíklegt að þeir ætli að stoppa dreifingu. Vitiði hvort að licence'inu hafi verið breytt? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|