bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
alpina M20 flækjur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12224 |
Page 1 of 2 |
Author: | Einarsss [ Tue 25. Oct 2005 18:21 ] |
Post subject: | alpina M20 flækjur |
![]() fann þetta á ebay http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-ALPINA-Headers-for-E30-models-Reconditioned_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ33631QQitemZ8009639958QQrdZ1 Bara kúl .. ætli það sé e-ð extra power sem kemur með þessu fram yfir venjulegarflækjur á m20 ? |
Author: | Eggert [ Tue 25. Oct 2005 19:41 ] |
Post subject: | |
Þú færð líklega alveg sömu aflaukningu við þessar flækjur og flækjurnar sem þú átt nú þegar..... en þetta er cool, thousand bucks er bara of mikið fyrir þetta imo. |
Author: | bebecar [ Tue 25. Oct 2005 20:22 ] |
Post subject: | |
Fróður maður sagði mér nú að þú fengir minnst út úr Alpina flækjunum.... sel það auðvitað ekki dýrara en ég keypti það ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 25. Oct 2005 21:10 ] |
Post subject: | |
Alpina, pfffff Ég er með Hartge, sem allir vita að er mun ruddalegri og grófari framleiðandi. ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 25. Oct 2005 21:14 ] |
Post subject: | |
já ég væri til í að vita hvernig flækjur ég er með ....veit einhver hvernig flækjur vorum silfraða bílnum sem var straujaður á reykjanesbrautinni ![]() |
Author: | Chrome [ Tue 25. Oct 2005 21:15 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Alpina, pfffff
Ég er með Hartge, sem allir vita að er mun ruddalegri og grófari framleiðandi. ![]() hmm...þeir eru óneitanlega meira brute...en það þýðir ekki endilega betri, auk þess sem hartge flækjur eru hannaðar fyrir hartge púst og þar af leiðandi græðirðu ekkert nema kannski hljóð yfir venjulegar flækjur ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 25. Oct 2005 22:14 ] |
Post subject: | |
Chrome wrote: Kristjan wrote: Alpina, pfffff Ég er með Hartge, sem allir vita að er mun ruddalegri og grófari framleiðandi. ![]() hmm...þeir eru óneitanlega meira brute...en það þýðir ekki endilega betri, auk þess sem hartge flækjur eru hannaðar fyrir hartge púst og þar af leiðandi græðirðu ekkert nema kannski hljóð yfir venjulegar flækjur ![]() Æji góði besti save it.... |
Author: | Kristjan [ Tue 25. Oct 2005 22:21 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: já ég væri til í að vita hvernig flækjur ég er með ....veit einhver hvernig flækjur vorum silfraða bílnum sem var straujaður á reykjanesbrautinni
![]() Taktu mynd af þeim, get borið þær saman við mínar. |
Author: | Chrome [ Tue 25. Oct 2005 22:34 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Chrome wrote: Kristjan wrote: Alpina, pfffff Ég er með Hartge, sem allir vita að er mun ruddalegri og grófari framleiðandi. ![]() hmm...þeir eru óneitanlega meira brute...en það þýðir ekki endilega betri, auk þess sem hartge flækjur eru hannaðar fyrir hartge púst og þar af leiðandi græðirðu ekkert nema kannski hljóð yfir venjulegar flækjur ![]() Æji góði besti save it.... ![]() |
Author: | Kristjan [ Wed 26. Oct 2005 04:07 ] |
Post subject: | |
Þetta fékk ég í einkapósti. Chrome wrote: farðu á Hartge.de sendu fyrirspurn... Rolling Eyes málið er það ef það eru engar flækjur fyrir þá gera þær gagn...en ef að flækjur eru til staðar græðirðu sama sem ekkert yfir þær...svo framleiðir hartge ekki heldur fækjur...þetta er gert fyrir þá annarsstaðar af...þeir framleiða ryðfrí rör og endakúta... og ég get sagt þér það að Hartge eru bílar sem ég hef alltaf haft dálæti á og hef kynnt mér þá nokkuð vel og verið í ágætisbréfasambandi við Smile
Hvað er þetta þá? http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... gory=33631 Tek mynd af mínum þegar ég drattast á lappir. |
Author: | Chrome [ Wed 26. Oct 2005 04:15 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Chrome wrote: þetta er gert fyrir þá annarsstaðar af...þeir framleiða ryðfrí rör og endakút Hvað er þetta þá? http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... gory=33631 Tek mynd af mínum þegar ég drattast á lappir. ...já...þetta var svar við spurnignunni er þú sendir á mig í einkapóst ![]() annars hef ég alltaf verið undir þeim skylning að einkapóstur sé einmitt einkapóstur á milli tveggja spjallverja Kristján minn og þykir mér þetta ekki bera vott um mikin þroska... ![]() |
Author: | Haffi [ Wed 26. Oct 2005 12:54 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 26. Oct 2005 15:26 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: einarsss wrote: já ég væri til í að vita hvernig flækjur ég er með ....veit einhver hvernig flækjur vorum silfraða bílnum sem var straujaður á reykjanesbrautinni ![]() Taktu mynd af þeim, get borið þær saman við mínar. ![]() Ég var líka að spá hvort ég ætti að pússa ryðið í burt og spreyja með svona svörtu grill spreyi sem þolir hita upp að 1200° farinheid ? eða mun það fara strax af ? |
Author: | Kristjan [ Wed 26. Oct 2005 17:16 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() Og ein Wintermode mynd. ![]() ![]() |
Author: | HPH [ Wed 26. Oct 2005 17:39 ] |
Post subject: | |
OT: SNJÓR ![]() Kristjá hvar á landinu ert þú??? Snjór það hefur ekki sést snjór í Reykjavík í 10ár. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |