bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Innflutningur á bílum - hvað með aukadót í skotti?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12146
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Wed 19. Oct 2005 21:38 ]
Post subject:  Innflutningur á bílum - hvað með aukadót í skotti?

Er að spá í að flytja inn bíl frá USA.

Hvað ef maður kaupir auka felgur og dekk og hendir því
inn í bílinn áður en maður sendir hann heim - þarf að
framvísa reikning fyrir þeim?

Eða er hægt að segja að þetta fylgi bílnum?

Eru ekki einhverjir hérna sem hafa staðið í svona...?

Author:  Jónki 320i ´84 [ Wed 19. Oct 2005 21:44 ]
Post subject: 

þegar ég flutti inn bílinn minn þá fylgdu dekk með honum(voru á sama reikning og bíllinn)
og þau voru í skottinu á bílnum
en samt voru þau sett á aðra tollskýrslu
og þurfti ég að borga flutning, toll og vsk af þeim :?

Author:  ta [ Wed 19. Oct 2005 21:45 ]
Post subject: 

ég þekki einn sem þurfti að
borga gjöld af nýjum dekkjum
sem hann lét setja í bílinn, jeppling.
frá usa.

Author:  Spiderman [ Wed 19. Oct 2005 21:53 ]
Post subject: 

Þarft að framvísa reikning fyrir öllu, í skottinu á bíl sem ég flutti inn var varahlutur sem búið var að skipta um þ.e án þess að ég vissi um það. Sem sagt gamla skítuga hlutnum hafði verið hent í skottið, tollurinn neitaði að afgreiða bílinn nema reikningi yrði framvísað fyrir þessu þrátt fyrir að öllu væri það ljóst að þetta væri drasl.

Author:  bimmer [ Wed 19. Oct 2005 22:26 ]
Post subject: 

Ok, svo að basically það eina sem maður græðir á svona
æfingum er að sleppa við flutningskostnað af aukahlutunum.

Author:  Thrullerinn [ Wed 19. Oct 2005 22:34 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
þegar ég flutti inn bílinn minn þá fylgdu dekk með honum(voru á sama reikning og bíllinn)
og þau voru í skottinu á bílnum
en samt voru þau sett á aðra tollskýrslu
og þurfti ég að borga flutning, toll og vsk af þeim :?


Þetta áttir þú ekki að greiða.. allavega hef ég sloppið við þetta hingað til.. :roll:


Spiderman wrote:
Þarft að framvísa reikning fyrir öllu, í skottinu á bíl sem ég flutti inn var varahlutur sem búið var að skipta um þ.e án þess að ég vissi um það. Sem sagt gamla skítuga hlutnum hafði verið hent í skottið, tollurinn neitaði að afgreiða bílinn nema reikningi yrði framvísað fyrir þessu þrátt fyrir að öllu væri það ljóst að þetta væri drasl.


Bauðst þú til að henda þessum hlutum?

Author:  arnib [ Wed 19. Oct 2005 23:25 ]
Post subject: 

Eftir minni vitneskju geturu sloppið með t.d. vetrardekk á stálfelgum í skottinu, s.s. hlutum
sem er augljóst að eru fylgihlutir bílsins.

Aftur á móti sleppuru ekki með 17" blingara undir bílnum
og auka sett af 19" dekkjum í skottinu og 16" felgum í aftursætinu.

Author:  Spiderman [ Wed 19. Oct 2005 23:38 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
þegar ég flutti inn bílinn minn þá fylgdu dekk með honum(voru á sama reikning og bíllinn)
og þau voru í skottinu á bílnum
en samt voru þau sett á aðra tollskýrslu
og þurfti ég að borga flutning, toll og vsk af þeim :?


Þetta áttir þú ekki að greiða.. allavega hef ég sloppið við þetta hingað til.. :roll:


Spiderman wrote:
Þarft að framvísa reikning fyrir öllu, í skottinu á bíl sem ég flutti inn var varahlutur sem búið var að skipta um þ.e án þess að ég vissi um það. Sem sagt gamla skítuga hlutnum hafði verið hent í skottið, tollurinn neitaði að afgreiða bílinn nema reikningi yrði framvísað fyrir þessu þrátt fyrir að öllu væri það ljóst að þetta væri drasl.


Bauðst þú til að henda þessum hlutum?


Sagði þeim bara að henda þessu, þeir gerðu það ekki heldur skyldu þetta bara eftir í skottinu :lol:

Author:  Jónki 320i ´84 [ Thu 20. Oct 2005 03:18 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
Jónki 320i ´84 wrote:
þegar ég flutti inn bílinn minn þá fylgdu dekk með honum(voru á sama reikning og bíllinn)
og þau voru í skottinu á bílnum
en samt voru þau sett á aðra tollskýrslu
og þurfti ég að borga flutning, toll og vsk af þeim :?


Quote:
Þetta áttir þú ekki að greiða.. allavega hef ég sloppið við þetta hingað til.. :roll:


ég reifst eins og ég gat en það endaði þannig að ég fékk kostnaði töluvert niðurlækkaðan :wink:
var samt að láta taka mig í rassgatið :?

Author:  gstuning [ Thu 20. Oct 2005 09:10 ]
Post subject: 

Ef þú hefðir bara haft góðann reikning fyrir dótinu þá hefðu þeir ekki sagt neitt

Author:  fart [ Thu 20. Oct 2005 10:27 ]
Post subject: 

Viljiði vita hvað getur verið worst case scenario.

Þú flytur inn bíl og setur eitthvað dót í skottið. Þú tilkynnir ekki um það þegar þú gerir tollskýrsluna. Tollararnir skoða bílinn og eru í vonda skapinu. Í stað þess að biðja þig vinsamlega um reikning þá kæra þeir þig fyrir smyggl.

Þú ferð í yfirherislur og vesen og lendir á sakaskrá.

Author:  bimmer [ Thu 20. Oct 2005 10:40 ]
Post subject: 

fart wrote:
Viljiði vita hvað getur verið worst case scenario.

Þú flytur inn bíl og setur eitthvað dót í skottið. Þú tilkynnir ekki um það þegar þú gerir tollskýrsluna. Tollararnir skoða bílinn og eru í vonda skapinu. Í stað þess að biðja þig vinsamlega um reikning þá kæra þeir þig fyrir smyggl.

Þú ferð í yfirherislur og vesen og lendir á sakaskrá.


Erum við að tala um eigin reynslu?????

Author:  Einarsss [ Thu 20. Oct 2005 10:47 ]
Post subject: 

hehe .. ég myndi brjálast :D

Author:  fart [ Thu 20. Oct 2005 10:47 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
fart wrote:
Viljiði vita hvað getur verið worst case scenario.

Þú flytur inn bíl og setur eitthvað dót í skottið. Þú tilkynnir ekki um það þegar þú gerir tollskýrsluna. Tollararnir skoða bílinn og eru í vonda skapinu. Í stað þess að biðja þig vinsamlega um reikning þá kæra þeir þig fyrir smyggl.

Þú ferð í yfirherislur og vesen og lendir á sakaskrá.


Erum við að tala um eigin reynslu?????


Nei, en reynslu félaga míns. Eftir margra mánaða meðferð þá losnaði hann út úr þessu með megasekt.

Author:  gstuning [ Thu 20. Oct 2005 10:52 ]
Post subject: 

NOTE : Aldrei aldrei flytja neitt inn nema að annahvort að hafa sjálfur reikning við hendina eða reikninginn með því sem er verið að flytja inn,

Alltaf best samt að hafa hann með pakkanum því annars er eins og maður sé að búa til reikninga heima hjá sér

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/