bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SAnngjarnt verð fyrir 523ia E39?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12098
Page 1 of 1

Author:  Kristjan PGT [ Sat 15. Oct 2005 17:07 ]
Post subject:  SAnngjarnt verð fyrir 523ia E39?

Sælir...er kominn með eitt kvikindi í siktið ;)

Ég veit að það er frekar erfitt að skjóta á svona en það er það eina sem ég vill, bara skot :)

Þetta er 1997 bíll ekinn 87þús með held ég flestu. Rafmagn í öllu, topplúgu (ekki gler), svörtu leðri, Rondell 58 17", lítur mjööög vel út að innan og utan.

Þekkir kannski eitthver til þessa bíls? Hann er svartur með svuntu að aftan og framan?

Jæja, allavega. Skjótið á mig verðskoti :)

Author:  Benzari [ Sat 15. Oct 2005 17:10 ]
Post subject: 

1,4 hámark :idea:

Author:  Alpina [ Sat 15. Oct 2005 18:34 ]
Post subject: 

Kannast við ,,,,,þennann,, þetta er bíll framleiddur á árinu 1996,,
Leðrið er ekki orginal.. en er frá BMW,,td er ekki leður í framhurðum,,
Dekkin eru slitin,, aksturinn er mjög líklega réttur,, en hægt er að láta B&L
staðfesta það

1400 k er alveg í lagi,,, þar sem 1490 er sett á þennann bíl

(((((((((ef við erum að tala um sama bílinn)))))))))))9

Author:  Kristjan PGT [ Sat 15. Oct 2005 19:13 ]
Post subject: 

já... heyrðu, geturðu gefið mér meiri upplýsingar ef þú veist þær í pm? Þetta er sami bíll...er nokkuð viss um það. Dekkin eru samt góð að aftan :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/