bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Spennandi bíll fyrir allt að 1,4millj?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12090
Page 1 of 3

Author:  Kristjan PGT [ Fri 14. Oct 2005 21:48 ]
Post subject:  Spennandi bíll fyrir allt að 1,4millj?

Jæja, þá vann maður málið við tryggingarnar og kominn með smá pening í hendurnar og þá er nú lítið annað að gera en finna sér flottan bíl.

Vitið þið um eitthvern spennandi bíl fyrir allt að 1,4millj staðgreitt? (og þá helst með góðum stgr afsl.) Ekki ekinn yfir 100þús (150þús ef það er bmw ;) ) helst sem nýlegastan og ekki undir 150hp.

Endilega dúndrið á mig hugmyndum :D

Author:  Jónas [ Fri 14. Oct 2005 21:58 ]
Post subject: 

Segðu okkur frá þessu máli með tryggingarnar... forvitinn.

Author:  Benzari [ Fri 14. Oct 2005 22:13 ]
Post subject:  Re: Spennandi bíll fyrir allt að 1,4millj?

Kristjan PGT wrote:
Ekki ekinn yfir 100þús (150þús ef það er bmw ;) ) helst sem nýlegastan og ekki undir 150hp.

Endilega dúndrið á mig hugmyndum :D


190.þús. km. ef það er Benz :twisted: :twisted: :twisted: :idea:

Author:  oskard [ Fri 14. Oct 2005 22:14 ]
Post subject:  Re: Spennandi bíll fyrir allt að 1,4millj?

Benzari wrote:
Kristjan PGT wrote:
Ekki ekinn yfir 100þús (150þús ef það er bmw ;) ) helst sem nýlegastan og ekki undir 150hp.

Endilega dúndrið á mig hugmyndum :D


190.þús. km. ef það er Benz :twisted: :twisted: :twisted: :idea:




:woo:

Author:  Benzari [ Fri 14. Oct 2005 22:17 ]
Post subject:  Re: Spennandi bíll fyrir allt að 1,4millj?

oskard wrote:
Benzari wrote:
Kristjan PGT wrote:
Ekki ekinn yfir 100þús (150þús ef það er bmw ;) ) helst sem nýlegastan og ekki undir 150hp.

Endilega dúndrið á mig hugmyndum :D


190.þús. km. ef það er Benz :twisted: :twisted: :twisted: :idea:




:woo:


Gat nú skeð að húmorslausi Benz-hatarinn þyrfti að tjá sig núna.

Author:  BMWRLZ [ Fri 14. Oct 2005 22:36 ]
Post subject: 

Ef þú vil SPENNANDI bíl og ert með 1,4millj í höndunum þá myndi ég ekki hugsa mig um og fá mér bílinn hans "Benzara" held þú yrðir aldrei fyrir vonbrigðum með þann bíl.

Author:  oskard [ Fri 14. Oct 2005 22:41 ]
Post subject:  Re: Spennandi bíll fyrir allt að 1,4millj?

Benzari wrote:
oskard wrote:
Benzari wrote:
Kristjan PGT wrote:
Ekki ekinn yfir 100þús (150þús ef það er bmw ;) ) helst sem nýlegastan og ekki undir 150hp.

Endilega dúndrið á mig hugmyndum :D


190.þús. km. ef það er Benz :twisted: :twisted: :twisted: :idea:




:woo:


Gat nú skeð að húmorslausi Benz-hatarinn þyrfti að tjá sig núna.


ImageImageImage
ImageImageImage

Author:  Kristjan PGT [ Fri 14. Oct 2005 22:53 ]
Post subject: 

come on..hvað bull er þetta á þræðinum...

Keep it clean ppl :)

Og finnið fyrir mig bíl :D

Author:  zazou [ Fri 14. Oct 2005 23:14 ]
Post subject: 

Ég á Jaguar fyrir þig ef þú þorir að vera öðruvísi :wink:

Author:  IceDev [ Fri 14. Oct 2005 23:55 ]
Post subject: 

E34 m5 er klassískt val

Author:  Kull [ Sat 15. Oct 2005 00:01 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
E34 m5 er klassískt val


Vissulega, gætir líka athugað E39 540, mjög góð kaup í þeim þessa dagana.

Author:  Svezel [ Sat 15. Oct 2005 00:08 ]
Post subject: 

e36 m3 3.0 væri alveg stálið, þeir eiga að sleppa inn á þessu verði :)

Author:  oskard [ Sat 15. Oct 2005 00:31 ]
Post subject: 

944 turbo

Author:  Svezel [ Sat 15. Oct 2005 00:36 ]
Post subject: 

oskard wrote:
944 turbo


we have a winner :!: :clap:

Author:  Raggi M5 [ Sat 15. Oct 2005 00:58 ]
Post subject: 

Fluttu þér inn M bíl, þú getur fengið geggjuð eintök fyrir þennan pening! :idea:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/