bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

850CSI
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12088
Page 1 of 1

Author:  CosinIT [ Fri 14. Oct 2005 21:03 ]
Post subject:  850CSI

ég var að velta fyrir mér hvort það væri einhver þannig hérna á klakanum.
held að ég hafi heyrt um svona bíl hér.
sem eru skráðir sem M8 þó að þeir séu nú ekki M8

Author:  Haffi [ Fri 14. Oct 2005 23:23 ]
Post subject: 

njet

Author:  bebecar [ Sat 15. Oct 2005 08:40 ]
Post subject: 

Þessir bílar eru verulega sjaldgæfir og foooooookdýrir!

Þeir eru líka skráðir sem M8 í Fahrzeugsbrief og eru í raun ekta M bílar en bera ekki nafnið utan á sér. Bara svöl tól.

Ég póstaði einhvern tímann vídeóþræði hér þar sem að vélinni eru startað með 1 evru uppá rönd á vélinni sjálfri og hún dettur ekki einu sinni við startið :lol:

Author:  iar [ Sat 15. Oct 2005 10:34 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Ég póstaði einhvern tímann vídeóþræði hér þar sem að vélinni eru startað með 1 evru uppá rönd á vélinni sjálfri og hún dettur ekki einu sinni við startið :lol:


http://bmwkraftur.pjus.is/dre31/Ymisleg ... ngine.mpeg

Author:  Schulii [ Sat 15. Oct 2005 11:03 ]
Post subject: 

:shock:

Author:  amp [ Sat 15. Oct 2005 13:41 ]
Post subject: 

ég prufa!! haha

Author:  bebecar [ Sat 15. Oct 2005 13:42 ]
Post subject: 

amp wrote:
ég prufa!! haha


Endilega - verður gaman að sjá hvernig það gengur - en áttu 1 evru :wink:

Author:  Kalli [ Sat 15. Oct 2005 19:14 ]
Post subject: 

Ég á evru sem mætti gefa fyrir góðan málstað, annars ætti króna að duga fínt eða jafnvel hundraðkall :P

Author:  Jónki 320i ´84 [ Sat 15. Oct 2005 20:23 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
amp wrote:
ég prufa!! haha


Endilega - verður gaman að sjá hvernig það gengur - en áttu 1 evru :wink:


Þetta voru 2evrur sem voru notaðar í myndbandinu :wink:

Author:  Schulii [ Sat 15. Oct 2005 23:27 ]
Post subject: 

ég held að ég eigi einn 2ja evru sem ég fann þegar ég tók til undir sætunum hjá mér um daginn. Bónus frá fyrri eiganda í þýskalandi :lol:

Hvað segiru Haffi, áttu video vél og eigum við að prófa?

Author:  íbbi_ [ Sun 16. Oct 2005 15:50 ]
Post subject: 

ég hef ekki séð margar m70 vélar sem þetta mundi ganga á, ekki oft sem maður sér 750 bíla hérna með stráheila mótora er ekki viss um að þetta gangi á m60

Author:  Schulii [ Sun 16. Oct 2005 17:10 ]
Post subject: 

Efast um að þetta gangi á M60 en langaði að prófa á 750i bílnum hans Haffa. Sennilega ekkert líklegra að það gangi..

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/