bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar að vita!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12082 |
Page 1 of 3 |
Author: | Bmw_320 [ Fri 14. Oct 2005 10:55 ] |
Post subject: | Vantar að vita!! |
Mér vantar að vita hvort nokkur hefur hugmynd um litinn eða verkstæðið sem sprutaði Bmw 320 e36 árgerð 1996, númerið er UB 151 ![]() Ef ekki hvar er besta að fara með hann í litagreiningu ![]() Kv. Davíð |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 14. Oct 2005 11:51 ] |
Post subject: | |
Er ekki einfaldara að opna húddið og kíkja á litanúmerið ![]() |
Author: | Bmw_320 [ Fri 14. Oct 2005 11:59 ] |
Post subject: | |
hann var alsprautaður fyrir einhverju síðan... var svatur og er núna himinn blár ![]() ![]() |
Author: | Bmw_320 [ Fri 14. Oct 2005 12:33 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll stóð lengi á bílasölu.. var síðast á bilasalan.is, og var búinn að standa á bílasölunni í skeifunni í nokkurn tíma |
Author: | Djofullinn [ Fri 14. Oct 2005 12:35 ] |
Post subject: | |
Með E46 M3 look framstuðara? Þá er það bíllinn sem Maggi í Bílstart lagaði eftir tjón |
Author: | Bmw_320 [ Fri 14. Oct 2005 12:38 ] |
Post subject: | |
jáh það passar, var þessi gaur með verkstæði? eða gerði hann þetta sjálfur? |
Author: | Bmw_320 [ Fri 14. Oct 2005 12:41 ] |
Post subject: | |
ehmm eimitt.. er þetta verkstæði hætt.. heyrðu það einhvertíman? ![]() |
Author: | Bmw_320 [ Fri 14. Oct 2005 13:19 ] |
Post subject: | |
Er þessi Maggi með Bílapartasölunna bílstart í Garðabæ? |
Author: | Djofullinn [ Fri 14. Oct 2005 13:44 ] |
Post subject: | |
Nei ekki lengur. Einhverjir hérna ættu að vera með númerið hjá honum ![]() |
Author: | Bmw_320 [ Fri 14. Oct 2005 13:56 ] |
Post subject: | |
jáh það væri náttulega bara frábært. En Takk fyrir hjálpina ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Fri 14. Oct 2005 17:12 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Með E46 M3 look framstuðara? Sá bíll á að vera með ///M lit og er þá er ekki erfitt að finna hann.
Þá er það bíllinn sem Maggi í Bílstart lagaði eftir tjón |
Author: | Friðrik [ Fri 14. Oct 2005 17:58 ] |
Post subject: | |
ég fór einu sinni upp í orku snorra g. (sem er víst flutt/hætt...) kallinn þar greindi litinn og var svo með bók með öllum BMW litunum, þannig að hann fann nákvæmlega réttann lit. ef þetta er bmw litur mundi ég gera það sama bara(sérstaklega ef þetta er M-litur...) |
Author: | Angelic0- [ Fri 14. Oct 2005 19:16 ] |
Post subject: | |
Hehe, ég var að velta þessum bíl fyrir mér um daginn... stendur þarna hjá einhverri bílasölu... hélt fyrst að þetta væri einhver E39 5lína.... jafnvel M5 eitthvað litsins vegna... En já, þessi bíll er enn til sölu rite ? |
Author: | iar [ Fri 14. Oct 2005 20:51 ] |
Post subject: | Re: Vantar að vita!! |
Bmw_320 wrote: Ef ekki hvar er besta að fara með hann í litagreiningu
![]() Er'ann ekki soldið vor þessi bíll? ![]() ![]() |
Author: | oskard [ Fri 14. Oct 2005 21:33 ] |
Post subject: | |
þetta á að vera e46 m3 laguna seca blár ef ég man rétt |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |