bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e36 turbo kit á $3000
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1206
Page 1 of 1

Author:  oskard [ Sat 05. Apr 2003 16:37 ]
Post subject:  e36 turbo kit á $3000

Hérna er einhver að selja e36 turbo kitt fyrir 325i og 328i '92-'98
á 3000 dollara buy it now á ebay :D worth a look.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=2410020048&category=33742

Author:  bjahja [ Sat 05. Apr 2003 17:40 ]
Post subject: 

Ohhhh mig langar, ég er farinn að kaupa lottó :D

Author:  flamatron [ Sat 05. Apr 2003 20:58 ]
Post subject: 

Það er örrulega gaman að skella sér á svona.!!!

Author:  hlynurst [ Sat 05. Apr 2003 21:22 ]
Post subject: 

Örugglega... en ég myndi ekki nenna að standa í veseninu við þetta. Frekar kaupa mér bara E36 3,2L M3!

Author:  oskard [ Sat 05. Apr 2003 23:28 ]
Post subject: 

þetta er "aðeins" ódýrara en e36 3,2l m3.

Author:  hlynurst [ Sun 06. Apr 2003 00:15 ]
Post subject: 

Í mínu dæmi er það ekkert svo langt frá því. Bíllinn minn + turbo + 800000 kr. og þá ætti E36 3,2 M3 að vera í hlaðinu. :roll:

Sá bíll ætti að vera með betri sætum, betri bremsum og fleira og fleira. :?

Author:  bjahja [ Sun 06. Apr 2003 00:57 ]
Post subject: 

Hmmmm, samkvæmt mínum útreikningum er það minn bíll (viðmiðunarverð 1,4) + þessi túrbína (3000*85=240000) = 1.6400 + vinna og ýmisl.= undir 2000000 sem er ekki samansem M3.
Hvaða 800.000 kall ert þú að tala um?

Author:  hlynurst [ Sun 06. Apr 2003 21:56 ]
Post subject: 

800þ er sá peningur sem ég þurfti að bæti við til að geta eignast M3.

Author:  bjahja [ Mon 07. Apr 2003 00:23 ]
Post subject: 

nákvæmlega, þú þyrftir að borga 1,2 þúsund meira fyrir m3 en 300þ fyrir túrbóið. Það er kannski minna vesen að kaupa m3 en það er líka 4* dýrara.

Author:  hlynurst [ Mon 07. Apr 2003 12:26 ]
Post subject: 

Síðan er auðvitað eftir að setja þetta í og það kostar pening þar sem maður getur þetta ekki sjálfur. En ég vil líka benda á að M3 bíllinn er miklu betur búinn til að taka við þessu afli. Betri bremsur og fleira...

Author:  gstuning [ Mon 07. Apr 2003 14:40 ]
Post subject: 

Fyrir 800.000 er hægt að kaupa miklu betri bremsur og fjöðrunarkerfi, einnig miklu betri sæti,


Og þú átt Sleeper sem er ekki erfitt að auka hestöflin í ,

Ef t.d boostið væri aukið í 10psi (sem að M50 þolir án breyttinga en bara með intercooler) þá væri bíllinn svona 300-320hö
En það þyrfti auka tölvu og eitt og annað en ekkert verulega pricý

Author:  gstuning [ Mon 07. Apr 2003 14:45 ]
Post subject: 

P.S Myndin er af Korman kitinu fyrir M20/M30 vélar

Author:  hlynurst [ Mon 07. Apr 2003 17:28 ]
Post subject: 

Ég tel samt að M3 vél endist betur heldur en útblásin vél sem er ekki hönnuð fyrir það... :roll:

Sleeper... setur bara 318 merki aftan á bílinn og leyfir öllum að hlæja að bílnum þínum. Síðan skilur maður þá eftir! :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/