bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 M3 á Íslandi?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=12039
Page 1 of 1

Author:  karlth [ Tue 11. Oct 2005 10:26 ]
Post subject:  E46 M3 á Íslandi?

Veit einhver hvað eru mörg eintök af E46 hérna á Íslandi?

Einn silfraður í Reykjavík (Ingibjörg Pálma?)
JFK? Frá Keflavík.
Einn kolsvartur.

Einhverjir fleiri?

Author:  oskard [ Tue 11. Oct 2005 10:32 ]
Post subject: 

Ingibjörg Pálma á svartann og þessi í kef er með einkanúmerið JRK ;)

Author:  fart [ Tue 11. Oct 2005 10:34 ]
Post subject: 

Man ekki eftir að hafa séð silfraðan.

Bara þessi Svarti (eða svarblái) og svo Sterling Grái JRK

Author:  bjahja [ Tue 11. Oct 2005 10:52 ]
Post subject: 

Þess má geta að það er búið að debadge-a svarta m3, sem mér finnst btw mega svaltz 8)

Author:  karlth [ Tue 11. Oct 2005 10:52 ]
Post subject: 

Þá hefur þessi svarti sem ég sá verið bílinn hennar Ingibjargar.

Eru þá bara 2 á Íslandi? Einhverjir aðrir á leiðinni?

Author:  Raggi M5 [ Tue 11. Oct 2005 11:17 ]
Post subject: 

karlth wrote:
Þá hefur þessi svarti sem ég sá verið bílinn hennar Ingibjargar.

Eru þá bara 2 á Íslandi? Einhverjir aðrir á leiðinni?


Held að það séu bara 2, og JRK er til sölu ef þú villt :D

Author:  Schnitzerinn [ Tue 11. Oct 2005 18:13 ]
Post subject: 

Það er einn svartur M3 við hliðina á blokkinni sem ég er að vinna í, í Kópavogi, í Álfkonuhvarfi uppá Vatnsend. Eigandinn var í yngri kantinum, sýndist mér :roll: Búið að taka ///M3 merkið af að aftan minnir mig.

Author:  Spiderman [ Tue 11. Oct 2005 21:27 ]
Post subject: 

Schnitzerinn wrote:
Það er einn svartur M3 við hliðina á blokkinni sem ég er að vinna í, í Kópavogi, í Álfkonuhvarfi uppá Vatnsend. Eigandinn var í yngri kantinum, sýndist mér :roll: Búið að taka ///M3 merkið af að aftan minnir mig.


Þetta er sonur Ingibjargar

Author:  IvanAnders [ Wed 12. Oct 2005 13:42 ]
Post subject: 

Mig minnir að ég hafi séð einn bláan til sölu í fréttablaðinu, man það vegna þess að það stóð meðal annars í auglýsingunni "...byggður á E46 undirvagni...."

hef annars bara séð JRK og svarta de-bagde-aða á götunni :roll:

p.s. þessi svarti er GJÖÖÐVEIKUR :drool:

Author:  fart [ Wed 12. Oct 2005 14:03 ]
Post subject: 

Þessi sem var auglýstur í blaðinu var greinilega staðsettur erlendis.

Mig grunar að engin hafi viljað kaupa og þvi´hafi hann aldrei komið til landsins.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/