bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
nýr meðlimur, nýr bíll. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=1200 |
Page 1 of 2 |
Author: | gdawg [ Fri 04. Apr 2003 18:07 ] |
Post subject: | nýr meðlimur, nýr bíll. |
Sælir, ég er loksins kominn í hóp BMW eigenda, var að fá í hendurnar ´95 520, beinskiptan, ég brosi allan hringinn ![]() Ég mun reyna að setja inn einhverjar myndir um helgina. Ég verð að segja að það er ekkert smá gaman að það sé svona mikill áhugi fyrir BMW hér á landi ![]() Ein spurning þarf maður að skrá sig sérstaklega í klúbbinn eða hvað? |
Author: | arnib [ Fri 04. Apr 2003 18:38 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn! ![]() Það þarf að skrá sig í klúbbinn, en það er best að hann Gunni fræði þig um það. |
Author: | Kull [ Fri 04. Apr 2003 18:46 ] |
Post subject: | |
Sæll og vertu velkominn. Endilega senda inn myndir og mæta síðan á næstu samkomu til að sýna sig og sjá aðra. Þú getur skráð þig og færð þá meðlimakort sem gefur þér afslátt hjá B&L en þú getur séð meiri upplýsingar um það hér. Þú ert því miður nýbúinn að missa af fyrsta holli en það verða örugglega prentuð fleiri svona kort í framtíðinni. |
Author: | íbbi [ Fri 04. Apr 2003 19:36 ] |
Post subject: | |
til hamingju ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 04. Apr 2003 19:42 ] |
Post subject: | |
Líst vel á þetta, til hamingju. I6 24V 2l BMW-vélin er alger snilld og vinnur þrusuvel af 2l vél að vera þ.a. þetta eru frábærir bílar að keyra. |
Author: | bjahja [ Fri 04. Apr 2003 20:02 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn, ég spyr eins og íbbi ertu búinn að selja flottast mini landsins? En annars drífa í því að henda inn myndum. |
Author: | bebecar [ Fri 04. Apr 2003 20:26 ] |
Post subject: | |
Velkominn á svæðið! En bara svona í framhjáhlaupi þá áttir þú náttúrulega að vera búin að skrá þig fyrir löngu þar sem allir MINI bílar tilheyra nú eiginlega fjölskyldunni! Póstaðu svo endilega myndum af bílnum. |
Author: | Gunni [ Fri 04. Apr 2003 22:07 ] |
Post subject: | |
ég var sko að tala við kortaprentaragaurinn. hann ætlar að sýna mér prufukort eftir helgi. Ef svo illa vill til að einhver á eftir að skrá sig getur hann sent mér póst á gunni@bmwkraftur.com með fullu nafni, kennitölu, heimilisfangi, póstnúmeri og stað, síma og emaili og þá get ég bætt honum inná, en það verður að gerast föstudag eða laugardag!! kveðja, Gunni p.s. svo læt ég ykkur vita eftir helgi hvernig þetta lítur út og hvenær við fáum þetta í hendurnar! |
Author: | Gunni [ Fri 04. Apr 2003 22:56 ] |
Post subject: | |
jæja það eru orðnir 44 formlegir meðlimir sem fá meðlimakort sem gildir sem afsláttarkort á fjölda staða ![]() kveðja, Gunni |
Author: | hlynurst [ Sat 05. Apr 2003 01:08 ] |
Post subject: | |
Samt skemmtilegast að sjá að stjórnendurnir eru vel virkir! ![]() |
Author: | gdawg [ Sat 05. Apr 2003 01:25 ] |
Post subject: | |
Mini-inn er að sjálfsögðu ennþá í minni eigu og mun verða það. Hann hefur það bara gott inni í skúr ![]() |
Author: | bjahja [ Sat 05. Apr 2003 08:24 ] |
Post subject: | |
gdawg wrote: Mini-inn er að sjálfsögðu ennþá í minni eigu og mun verða það. Hann hefur það bara gott inni í skúr
![]() Snilld ![]() |
Author: | GHR [ Sat 05. Apr 2003 12:32 ] |
Post subject: | |
Gunni : Var ég ekki örugglega búinn að skrá mig ![]() Held það örugglega en er ekki 100% |
Author: | Gunni [ Sat 05. Apr 2003 19:31 ] |
Post subject: | |
BMW 750IA wrote: Gunni : Var ég ekki örugglega búinn að skrá mig
![]() Held það örugglega en er ekki 100% júmm |
Author: | GHR [ Sat 05. Apr 2003 19:39 ] |
Post subject: | |
okey, takk ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |