bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nú fer maður að huga að nýjum skóbúnaði
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=11997
Page 1 of 2

Author:  Geirinn [ Fri 07. Oct 2005 22:41 ]
Post subject:  Nú fer maður að huga að nýjum skóbúnaði

Jæja í kvöld þá var maður farinn að spóla all svakalega útaf frosti svo nú spyr ég, hvaða skóbúnað og felgur ætliði að nota í vetur og á hvaða bíla ?

Ég sjálfur er í dálitlum vandræðum með minn, E30 MtechII sem er vel lækkaður og er á 16" álfelgum + Toyo núna.

Er að pæla í að setja hann á stál og 15"... en hvað segið þið ? :)

Author:  moog [ Fri 07. Oct 2005 23:19 ]
Post subject: 

ég myndi segja 15" ál eða stál.

Author:  gstuning [ Fri 07. Oct 2005 23:45 ]
Post subject:  Re: Nú fer maður að huga að nýjum skóbúnaði

Geirinn wrote:
Jæja í kvöld þá var maður farinn að spóla all svakalega útaf frosti svo nú spyr ég, hvaða skóbúnað og felgur ætliði að nota í vetur og á hvaða bíla ?

Ég sjálfur er í dálitlum vandræðum með minn, E30 MtechII sem er vel lækkaður og er á 16" álfelgum + Toyo núna.

Er að pæla í að setja hann á stál og 15"... en hvað segið þið ? :)


Hvernig væri að fá myndir af bílnum þínum

Author:  Gunni [ Sat 08. Oct 2005 00:51 ]
Post subject:  Re: Nú fer maður að huga að nýjum skóbúnaði

gstuning wrote:
Geirinn wrote:
Jæja í kvöld þá var maður farinn að spóla all svakalega útaf frosti svo nú spyr ég, hvaða skóbúnað og felgur ætliði að nota í vetur og á hvaða bíla ?

Ég sjálfur er í dálitlum vandræðum með minn, E30 MtechII sem er vel lækkaður og er á 16" álfelgum + Toyo núna.

Er að pæla í að setja hann á stál og 15"... en hvað segið þið ? :)


Hvernig væri að fá myndir af bílnum þínum


Ég held ég hafi séð þennan bíl á ferðinni um daginn.
Hann leit út fyrir að vera virkilega flottur 8)

Author:  Geirinn [ Sat 08. Oct 2005 16:28 ]
Post subject: 

Ég mun koma með review + myndir bráðlega og vonandi fá að skrá mig í klúbbinn.

Hélt kannski ekki að þessi þráður myndi enda á því að snúast um bílinn minn en... :wink:

Hvað ætlið þið hinir annars að setja undir ?

Author:  Mpower [ Sat 08. Oct 2005 16:42 ]
Post subject: 

Dekkjaprófanir frá Noregi ef menn eru að spegúlera í nýjum dekkjum.

http://www.motor.no/pdf/vinterdekktest_2003.pdf

Author:  Logi [ Sun 23. Oct 2005 08:21 ]
Post subject: 

Geirinn wrote:
Ég mun koma með review + myndir bráðlega og vonandi fá að skrá mig í klúbbinn.

Hélt kannski ekki að þessi þráður myndi enda á því að snúast um bílinn minn en... :wink:

Hvað ætlið þið hinir annars að setja undir ?

Ég ætla að keyra á Good Year nagladekkjum (205/65-15) á álfelgum í vetur...

Author:  fart [ Sun 23. Oct 2005 09:16 ]
Post subject:  Re: Nú fer maður að huga að nýjum skóbúnaði

Geirinn wrote:
Jæja í kvöld þá var maður farinn að spóla all svakalega útaf frosti svo nú spyr ég, hvaða skóbúnað og felgur ætliði að nota í vetur og á hvaða bíla ?

Ég sjálfur er í dálitlum vandræðum með minn, E30 MtechII sem er vel lækkaður og er á 16" álfelgum + Toyo núna.

Er að pæla í að setja hann á stál og 15"... en hvað segið þið ? :)


Þú gætir röllt yfir til mín og skoðað bestu kaupin í vetrardekkjum. Sé að þú ert að vinna mjög nálægt þeim stað sem ég bý.

Author:  bimmer [ Sun 23. Oct 2005 09:31 ]
Post subject: 

Verð á 17" style 66 (M-parallel) felgum 8" að framan og 9" að aftan.

Dunlop M3 vetrardekk, 235/45 að framan og 265/40 að aftan.

Author:  oskard [ Sun 23. Oct 2005 10:43 ]
Post subject: 

Ég verð á 14" bottlecaps með nagladekkjum

Author:  Lindemann [ Sun 23. Oct 2005 14:14 ]
Post subject: 

Ég verð bara á 2x kumho nagladekkjum og 2x michelin nagladekkjum sem ég á síðan síðasta vetur og á orginal 16" álfelgunum mínum... Bíllinn fer samt vonandi ekki aftur á þessar felgur næsta sumar.

Author:  gunnar [ Sun 23. Oct 2005 14:57 ]
Post subject: 

Negldur með læst drif held ég að þetta endi hjá mér.

Author:  Alpina [ Sun 23. Oct 2005 18:36 ]
Post subject: 

Þar sem ég hef séð þennan ágæta bíl vil ég segja,,,,,,,,,,,,,,,,,

Hættu þessum pælingum,, fáðu þér druslu í vetur,, ef snjóar ertu í tómum vandræðum,,,, er búinn að eiga 2 svona bíla eins og þú átt,, og svo framalega að þú ert ekki í vinnu hjá vélamiðstöð Reykjavíkur þá er ansi erfitt að komast leiðar á svona lágum bíl með M-tech II svuntu

Author:  saemi [ Sun 23. Oct 2005 19:00 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Þar sem ég hef séð þennan ágæta bíl vil ég segja,,,,,,,,,,,,,,,,,

Hættu þessum pælingum,, fáðu þér druslu í vetur,, ef snjóar ertu í tómum vandræðum,,,, er búinn að eiga 2 svona bíla eins og þú átt,, og svo framalega að þú ert ekki í vinnu hjá vélamiðstöð Reykjavíkur þá er ansi erfitt að komast leiðar á svona lágum bíl með M-tech II svuntu
:hmm:

Author:  gstuning [ Sun 23. Oct 2005 20:31 ]
Post subject: 

Ég hef ekki lent í neinu þótt að ég hafi haft lækkaðann bíl,

finndu þér bara háan barða þá ertu góður

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/